Naggarnir stoppuðu sigurgöngu Warriors Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. desember 2017 09:30 Kevin Durant og félagar voru ekki í sínu besta formi í nótt vísir/getty Denver Nuggets stoppuðu sigurgöngu Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð. Þjálfari Golden State, Steve Kerr, sagði sína menn ekki hafa verið til staðar. „Stundum, eftir langa sigurgöngu, þá verður þú aðeins kærulaus. Það sem ég hef mestar áhyggjur af eftir kvöldið er að ég sá enga gleði. Við skemmtum okkur ekki,“ sagði Kerr. Leikurinn fór 96-81 fyrir Denver, og er það lægsta stigaskor sem Golden State hefur verið með í leik á tímabilinu til þessa. Kevin Durant skoraði aðeins 18 stig og tók sex fráköst í leik þar sem þessi annars skotvissi maður var ekki á pari, hann hitti ekki eitt einasta þriggja stiga skot og var heildarnýting Warriors liðsins í þristum aðeins 38,6 prósent . Warriors mæta Cleveland Cavaliers á morgun, jóladag, en þessi lið hafa mæst í úrslitarimmu deildarinnar síðustu þrjú tímabil. Cavaliers fá lengri hvíld en meistararnir, því þeir spiluðu ekki í nótt. Andstæðingar Cleveland frá því á föstudaginn, Chicago Bulls, mættu Bolton Celtics í nótt, en Boston menn hafa átt mjög gott tímabil. Bulls voru ekki mikil fyrirstaða fyrir Celtic-menn sem fóru með 25 stiga sigur. Munurinn á liðunum var því Kyrie Irving, en hann skoraði 25 stig í leiknum og Jaylen Brown bætti 20 við. Boston hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum, en liðið hefur enn ekki tapað þremur í röð á tímabilinu, og þeir komu í veg fyrir að það gerðist í nótt. Trail Blazers fóru til Los Angeles og mættu Lakers, en liðið hafði ekki tapað fyrir Lakers í síðustu 13 viðureignum liðanna. Þar varð engin breyting á í nótt, niðurstaðan 95-92 fyrir Trail Blazers.Úrslit næturinnar: Raptors – 76ers 102-86 Hornets – Bucks 111-106 Pacers – Nets 123-119 Wizards – Magic 130-103 Hawks – Mavericks 112-107 Celtics – Bulls 117-92 Heat – Pelicans 94-109 Grizzlies – Clippers 115-112 Jazz – Thunder 89-103 Warriors – Nuggets 81-96 Suns – Timberwolves 106-115 Lakers – Trail Blazers 92-95 Kings – Spurs 99-108 NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Denver Nuggets stoppuðu sigurgöngu Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð. Þjálfari Golden State, Steve Kerr, sagði sína menn ekki hafa verið til staðar. „Stundum, eftir langa sigurgöngu, þá verður þú aðeins kærulaus. Það sem ég hef mestar áhyggjur af eftir kvöldið er að ég sá enga gleði. Við skemmtum okkur ekki,“ sagði Kerr. Leikurinn fór 96-81 fyrir Denver, og er það lægsta stigaskor sem Golden State hefur verið með í leik á tímabilinu til þessa. Kevin Durant skoraði aðeins 18 stig og tók sex fráköst í leik þar sem þessi annars skotvissi maður var ekki á pari, hann hitti ekki eitt einasta þriggja stiga skot og var heildarnýting Warriors liðsins í þristum aðeins 38,6 prósent . Warriors mæta Cleveland Cavaliers á morgun, jóladag, en þessi lið hafa mæst í úrslitarimmu deildarinnar síðustu þrjú tímabil. Cavaliers fá lengri hvíld en meistararnir, því þeir spiluðu ekki í nótt. Andstæðingar Cleveland frá því á föstudaginn, Chicago Bulls, mættu Bolton Celtics í nótt, en Boston menn hafa átt mjög gott tímabil. Bulls voru ekki mikil fyrirstaða fyrir Celtic-menn sem fóru með 25 stiga sigur. Munurinn á liðunum var því Kyrie Irving, en hann skoraði 25 stig í leiknum og Jaylen Brown bætti 20 við. Boston hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum, en liðið hefur enn ekki tapað þremur í röð á tímabilinu, og þeir komu í veg fyrir að það gerðist í nótt. Trail Blazers fóru til Los Angeles og mættu Lakers, en liðið hafði ekki tapað fyrir Lakers í síðustu 13 viðureignum liðanna. Þar varð engin breyting á í nótt, niðurstaðan 95-92 fyrir Trail Blazers.Úrslit næturinnar: Raptors – 76ers 102-86 Hornets – Bucks 111-106 Pacers – Nets 123-119 Wizards – Magic 130-103 Hawks – Mavericks 112-107 Celtics – Bulls 117-92 Heat – Pelicans 94-109 Grizzlies – Clippers 115-112 Jazz – Thunder 89-103 Warriors – Nuggets 81-96 Suns – Timberwolves 106-115 Lakers – Trail Blazers 92-95 Kings – Spurs 99-108
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira