Hagkerfi Indlands stærra en Breta og Frakka Daníel Freyr Birkisson skrifar 27. desember 2017 15:21 Með breytingunni yrði hagkerfi Indlands það fimmta stærsta í heiminum. vísir/getty Hagkerfi Indlands mun, árið 2018, verða stærra en hagkerfi Bretlands og Frakklands, gangi nýútgefin spá CEBR (Centre for Economics and Business Research) upp. Fréttaveita Reuters greinir frá.Með því yrði Indland fimmta stærsta hagkerfi í heimi en Bandaríkin eru í fyrsta sæti og hafa verið til lengri tíma. Sama spá gerir hins vegar ráð fyrir því að árið 2032 muni Kína taka fram úr Bandaríkjunum. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir því að Kína myndi ná Bandaríkjunum ári fyrr, það er 2031, en áherslur Donalds Trump í alþjóðaviðskiptum eru ekki jafn stórtækar og gert var ráð fyrir. Þar segir einnig að Frakkland muni taka fram úr Bretlandi á komandi árum en það muni svo að öllum líkindum snúast við aftur. Lækkandi verð olíu verður síðan til þess að Rússland fellur í sautjánda sæti úr því ellefta árið 2032, gangi spáin upp. Í frétt Reuters segir einnig að hagfræðingar á þeirra vegum spái hagvexti upp á 3,5 prósent á heimsvísu. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagkerfi Indlands mun, árið 2018, verða stærra en hagkerfi Bretlands og Frakklands, gangi nýútgefin spá CEBR (Centre for Economics and Business Research) upp. Fréttaveita Reuters greinir frá.Með því yrði Indland fimmta stærsta hagkerfi í heimi en Bandaríkin eru í fyrsta sæti og hafa verið til lengri tíma. Sama spá gerir hins vegar ráð fyrir því að árið 2032 muni Kína taka fram úr Bandaríkjunum. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir því að Kína myndi ná Bandaríkjunum ári fyrr, það er 2031, en áherslur Donalds Trump í alþjóðaviðskiptum eru ekki jafn stórtækar og gert var ráð fyrir. Þar segir einnig að Frakkland muni taka fram úr Bretlandi á komandi árum en það muni svo að öllum líkindum snúast við aftur. Lækkandi verð olíu verður síðan til þess að Rússland fellur í sautjánda sæti úr því ellefta árið 2032, gangi spáin upp. Í frétt Reuters segir einnig að hagfræðingar á þeirra vegum spái hagvexti upp á 3,5 prósent á heimsvísu.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira