Blaðamönnum haldið með morðingjum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. desember 2017 06:00 "Blaðamennska er ekki glæpur,“ var slagorð mótmælenda. vísir/afp Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters sem hugðust fjalla um þjóðernishreinsanir á Róhingjum í Rakhine-héraði Mjanmar, deila aðstöðu í fangelsi með morðingjum og eiturlyfjabarónum en þeir voru handteknir þann 12. desember síðastliðinn, grunaðir um vörslu leynilegra upplýsinga um aðgerðir hersins í Rakhine. Frá þessu greindu fjölskyldur blaðamannanna á blaðamannafundi í gær. Á fundinum greindi Pan Ei Mon, eiginkona Lone, frá því að blaðamönnunum hefði verið boðið til fundar á veitingastað þennan sama dag við tvo lögreglumenn sem þeir höfðu ekki hitt áður. Lögreglumennirnir hafi rétt þeim skjöl, blaðamennirnir síðan greitt reikninginn og farið út. „Samstundis gripu þá sjö eða átta lögreglumenn sem settu þá í járn og handtóku,“ sagði Mon. Lögð hafi sem sagt verið gildra fyrir blaðamennina. Samkvæmt mjanmörskum lögum er fjórtán ára fangelsisvist viðurlögin við því broti sem tvímenningarnir eru sakaðir um. Yfirvöld hafa hins vegar lítið viljað tjá sig um málið. Í gær kom fram í yfirlýsingu að tveir lögreglumenn hefðu verið handteknir sama dag og blaðamennirnir. Reuters hefur þó ekki fengið svör við því hvað hafi orðið um lögreglumennina eða hvort þeir séu yfirhöfuð sömu lögreglumenn og áttu fundinn með Lone og Oo. „Við gripum til aðgerða vegna þess að þeir frömdu glæp. Það þarf að leysa þetta mál fyrir dómstólum,“ sagði Myint Htwe yfirlögregluþjónn um Lone og Oo á miðvikudag. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters sem hugðust fjalla um þjóðernishreinsanir á Róhingjum í Rakhine-héraði Mjanmar, deila aðstöðu í fangelsi með morðingjum og eiturlyfjabarónum en þeir voru handteknir þann 12. desember síðastliðinn, grunaðir um vörslu leynilegra upplýsinga um aðgerðir hersins í Rakhine. Frá þessu greindu fjölskyldur blaðamannanna á blaðamannafundi í gær. Á fundinum greindi Pan Ei Mon, eiginkona Lone, frá því að blaðamönnunum hefði verið boðið til fundar á veitingastað þennan sama dag við tvo lögreglumenn sem þeir höfðu ekki hitt áður. Lögreglumennirnir hafi rétt þeim skjöl, blaðamennirnir síðan greitt reikninginn og farið út. „Samstundis gripu þá sjö eða átta lögreglumenn sem settu þá í járn og handtóku,“ sagði Mon. Lögð hafi sem sagt verið gildra fyrir blaðamennina. Samkvæmt mjanmörskum lögum er fjórtán ára fangelsisvist viðurlögin við því broti sem tvímenningarnir eru sakaðir um. Yfirvöld hafa hins vegar lítið viljað tjá sig um málið. Í gær kom fram í yfirlýsingu að tveir lögreglumenn hefðu verið handteknir sama dag og blaðamennirnir. Reuters hefur þó ekki fengið svör við því hvað hafi orðið um lögreglumennina eða hvort þeir séu yfirhöfuð sömu lögreglumenn og áttu fundinn með Lone og Oo. „Við gripum til aðgerða vegna þess að þeir frömdu glæp. Það þarf að leysa þetta mál fyrir dómstólum,“ sagði Myint Htwe yfirlögregluþjónn um Lone og Oo á miðvikudag.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira