Harden með 48 stig í níunda sigri Rockets í röð Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. desember 2017 09:12 Harden gat heldur betur leyft sér að brosa í nótt. Vísir / Getty James Harden átti sannkallaðan stórleik í 124-117 endurkomusigri Houston Rockets á Portland Trailblaizers síðustu nótt. Rockets hafa þar með unnið síðustu níu leiki sína. Skoraði hann 48 stig og var frábær í fjórða leikhluta þegar að Rockets komu tilbaka eftir að hafa verið 14 stigum undir. Þá var skotnýtingin hans yfir 50 prósent en hann hitti úr 16 af 29 skotum sínum. Harden hefur þar með skorað meira en 20 stig í 24 leikjum í röð og er hann einungis annar leikmaðurinn í sögu NBA- deildarinnar til að afreka slíkt. Í liði Trailblaizers var Damian Lillard sem fyrr stigahæstur með 35 stig en hann jafnaði auk þess liðsmet með því að setja niður níu þrista. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að í Cleveland tryggði Lebron James liði Cavaliers sigur með frábærum leik. Endaði hann leik með þrefalda tvennu; 30 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Var þetta 58 þrefalda tvennan á ferli James og er hann þar með kominn í 7. sæti yfir þá sem hafa verið með flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar, einu sæti á eftir Celtics goðsögninni Larry Bird.Öll úrslit næturinnar eru: Portland Trailblazers - Houston Rockets: 117-124 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers: 105-98 Memphis Grizzlies - Oklohoma Thunder: 101-102 (Framlenging) Charlotte Hornets - L.A. Lakers: 99-110 Atlanta Hawks - Orlando Magic: 117-110 Chicaco Bulls - New York Knicks: 104-102 Milwauke Bucks - Utah Jazz: 117-100 Phoenix Suns - San Antonio Spurs: 104-101 NBA Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
James Harden átti sannkallaðan stórleik í 124-117 endurkomusigri Houston Rockets á Portland Trailblaizers síðustu nótt. Rockets hafa þar með unnið síðustu níu leiki sína. Skoraði hann 48 stig og var frábær í fjórða leikhluta þegar að Rockets komu tilbaka eftir að hafa verið 14 stigum undir. Þá var skotnýtingin hans yfir 50 prósent en hann hitti úr 16 af 29 skotum sínum. Harden hefur þar með skorað meira en 20 stig í 24 leikjum í röð og er hann einungis annar leikmaðurinn í sögu NBA- deildarinnar til að afreka slíkt. Í liði Trailblaizers var Damian Lillard sem fyrr stigahæstur með 35 stig en hann jafnaði auk þess liðsmet með því að setja niður níu þrista. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að í Cleveland tryggði Lebron James liði Cavaliers sigur með frábærum leik. Endaði hann leik með þrefalda tvennu; 30 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Var þetta 58 þrefalda tvennan á ferli James og er hann þar með kominn í 7. sæti yfir þá sem hafa verið með flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar, einu sæti á eftir Celtics goðsögninni Larry Bird.Öll úrslit næturinnar eru: Portland Trailblazers - Houston Rockets: 117-124 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers: 105-98 Memphis Grizzlies - Oklohoma Thunder: 101-102 (Framlenging) Charlotte Hornets - L.A. Lakers: 99-110 Atlanta Hawks - Orlando Magic: 117-110 Chicaco Bulls - New York Knicks: 104-102 Milwauke Bucks - Utah Jazz: 117-100 Phoenix Suns - San Antonio Spurs: 104-101
NBA Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn