Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjaði undirbúninginn fyrir Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu af krafti.
Freydís tók þátt í sínum fyrstu mótum í vetur þegar hún keppti í Sunday River í Bandaríkjunum um helgina á alþjóðlegu FIS móti.
Í gær varð Freydís í 5. sæti í svigi en gerði enn betur í gær þegar hún náði öðru sætinu. Fyrir mótin tvö fékk hún 75,12 FIS stig.
Freydís keppir jafnt og þétt næstu vikur og stefnir á þáttöku á Vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu í febrúar.
Freydís í öðru sæti í Bandaríkjunum
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið






„Ég trúi þessu varla“
Sport

Gylfi orðinn Víkingur
Íslenski boltinn


Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val
Íslenski boltinn

Carragher kallaði Ferdinand trúð
Enski boltinn