Forsíða Sports Illustrated lýsir NFL-tímabilinu með einu orði: Blóðbað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2017 12:00 Forsíða Sports Illustrated. Mynd/Sports Illustrated Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. Það sem vekur kannski meiri athygli á öllum meiðslunum er hversu margar stórstjörnur deildarinnar hafa meiðst illa á þessari leiktíð. Nú síðast meiddist Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Carson Wentz þótti koma sterklega til greina sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins enda að spila frábærlega og liðið hans á toppnum. Wentz sleit krossband um síðustu helgi og missir því af restinni af tímabilinu þar sem leit út fyrir að hann ætlaði að leiða liðið sitt alla leið í Super Bowl leikinn. Wentz er hinsvegar langt frá því að vera eina stórstjarnan sem hefur dottið út vegna meiðsla í vetur. Bandaríska íþróttatímaritið Sports Illustrated fjallaði ítarlega um öll meiðslin í NFL-deildinni og sló greininni upp á forsíðunni. Á forsíðu blaðsins er NFL-tímabilinu lýst með einu orði sem er „blóðbað“. Myndin á forsíðunni er síðan teikning af öllum stórstjörnunum sem hafa meiðst illa á leiktíðinni. Forsíðu Sports Illustrated má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig finna tengil á listann yfir hvenær stórstjörnurnar meiddust og hvernig. Eins og sjá má þar þá er þetta enginn smálisti. NFL Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. Það sem vekur kannski meiri athygli á öllum meiðslunum er hversu margar stórstjörnur deildarinnar hafa meiðst illa á þessari leiktíð. Nú síðast meiddist Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Carson Wentz þótti koma sterklega til greina sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins enda að spila frábærlega og liðið hans á toppnum. Wentz sleit krossband um síðustu helgi og missir því af restinni af tímabilinu þar sem leit út fyrir að hann ætlaði að leiða liðið sitt alla leið í Super Bowl leikinn. Wentz er hinsvegar langt frá því að vera eina stórstjarnan sem hefur dottið út vegna meiðsla í vetur. Bandaríska íþróttatímaritið Sports Illustrated fjallaði ítarlega um öll meiðslin í NFL-deildinni og sló greininni upp á forsíðunni. Á forsíðu blaðsins er NFL-tímabilinu lýst með einu orði sem er „blóðbað“. Myndin á forsíðunni er síðan teikning af öllum stórstjörnunum sem hafa meiðst illa á leiktíðinni. Forsíðu Sports Illustrated má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig finna tengil á listann yfir hvenær stórstjörnurnar meiddust og hvernig. Eins og sjá má þar þá er þetta enginn smálisti.
NFL Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira