Þuríður Erla og Andri Lyftingafólk ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2017 10:00 Þuríður Erla Helgadóttir var valin lyftingakona ársins þriðja árið í röð. vísir/anton Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2017 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti frábært keppnisár sem hún kórónaði með því að ná 10. sæti í -58 kg flokki á HM sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu. Þar setti hún Íslandsmet í öllum greinum með 86 kg í snörun og 108 kg í jafnhendingu eða 194 kg í samanlögðum árangri og fór með allar sex keppnislyfturnar sínar í gegn. Þá varð hún í 13. sæti í -63 kg flokki á EM sem haldið var í Króatíu þar sem hún lyfti 181 kg. Þuríður Erla varð einnig Íslandsmeistari 2017 í -63 kg flokki og stigahæst kvenna á mótinu með 190 kg í samanlögðum árangri. Þuríður keppti líka á Reykjavíkurleikunum þar sem hún varð í 2. sæti og í landskeppni milli Íslands og Ísraels í undirbúningi fyrir HM þar sem hún varð stigahæsti kvenkeppandinn. Árangur hennar á HM er stigahæsti árangur sem íslensk kona hefur náð og hefði dugað í 12. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 í -58 kg flokki kvenna.Andri Gunnarsson (f. 1983) úr Lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2017. Þetta er fjórða árið í röð sem hann hlýtur nafnbótina. Hann varð Íslandsmeistari 2017 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 190 kg í +105 kg flokki karla sem bæði voru Íslandsmet. Hann bætti síðan um betur þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 195 kg þegar hann varð í 17. sæti á EM í Krótatíu. Samanlagði árangur hans þar, 355 kg, og stigaárangur er sá besti sem íslenskur karl hefur náð undanfarin 30 ár og náði hann með árangrinum svokölluðum Elit Pin (354 kg) sem norðurlandasambandið afhendir en hann er fimmti íslenski einstaklingurinn til að hljóta nafnbótinaKatla Björk Ketilsdóttir og Arnór Gauti Haraldsson voru valin ungmenni ársins hjá Lyftingasambandinu. Aflraunir Tengdar fréttir Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2017 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti frábært keppnisár sem hún kórónaði með því að ná 10. sæti í -58 kg flokki á HM sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu. Þar setti hún Íslandsmet í öllum greinum með 86 kg í snörun og 108 kg í jafnhendingu eða 194 kg í samanlögðum árangri og fór með allar sex keppnislyfturnar sínar í gegn. Þá varð hún í 13. sæti í -63 kg flokki á EM sem haldið var í Króatíu þar sem hún lyfti 181 kg. Þuríður Erla varð einnig Íslandsmeistari 2017 í -63 kg flokki og stigahæst kvenna á mótinu með 190 kg í samanlögðum árangri. Þuríður keppti líka á Reykjavíkurleikunum þar sem hún varð í 2. sæti og í landskeppni milli Íslands og Ísraels í undirbúningi fyrir HM þar sem hún varð stigahæsti kvenkeppandinn. Árangur hennar á HM er stigahæsti árangur sem íslensk kona hefur náð og hefði dugað í 12. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 í -58 kg flokki kvenna.Andri Gunnarsson (f. 1983) úr Lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2017. Þetta er fjórða árið í röð sem hann hlýtur nafnbótina. Hann varð Íslandsmeistari 2017 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 190 kg í +105 kg flokki karla sem bæði voru Íslandsmet. Hann bætti síðan um betur þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 195 kg þegar hann varð í 17. sæti á EM í Krótatíu. Samanlagði árangur hans þar, 355 kg, og stigaárangur er sá besti sem íslenskur karl hefur náð undanfarin 30 ár og náði hann með árangrinum svokölluðum Elit Pin (354 kg) sem norðurlandasambandið afhendir en hann er fimmti íslenski einstaklingurinn til að hljóta nafnbótinaKatla Björk Ketilsdóttir og Arnór Gauti Haraldsson voru valin ungmenni ársins hjá Lyftingasambandinu.
Aflraunir Tengdar fréttir Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00
Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00