Langar að verða söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari og flugfreyja Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2017 10:15 Eitt af því sem Möllu finnst skemmtilegt er að lesa bækur. Vísir/Anton Brink Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’ Krakkar Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’
Krakkar Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira