Lögmaður Trump neitar því að Deutsche Bank hafi fengið stefnu Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2017 12:01 Deutsche Bank hefur ekki tjáð sig efnislega um fréttir af stefnu frá sérstökum rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Vísir/Getty Stefna um gögn um reikninga Trump-fjölskyldurnar hefur ekki borist þýska bankanum Deutsche Bank þvert á fréttir þess efni. Þetta segir einn lögmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Greint hefur verið frá því að sérstakur rannsakandi á Rússatengslum Trump hafi stefnt bankanum til að fá gögnin afhent. Reuters-fréttastofan hafði eftir heimildarmanni sínum í gær að Deutsche Bank hefði fengið stefnuna fyrir nokkrum vikum. Í henni væri krafist upplýsinga um fjármagnsflutninga Trump og fjölskyldu hans. Bankinn hefur lánað fyrirtækjum Trump milljónir dollara í gegnum tíðina. Jay Sekulow, lögmaður Trump, neitar því hins vegar að slík stefna hafi borist bankanum í tengslum við rannsókn Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Bankinn og „aðrar heimildir“ hafi staðfest það. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar. Heimildarmaður Reuters segir að rannsakendur hafi meðal annars viljað komast að því hvort að Deutsche Bank hefði selt lán Trump til Rússneska þróunarbankans VEB eða annarra rússneskra banka sem Bandaríkin og Evrópusambandið beita nú refsiaðgerðum. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Stefna um gögn um reikninga Trump-fjölskyldurnar hefur ekki borist þýska bankanum Deutsche Bank þvert á fréttir þess efni. Þetta segir einn lögmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Greint hefur verið frá því að sérstakur rannsakandi á Rússatengslum Trump hafi stefnt bankanum til að fá gögnin afhent. Reuters-fréttastofan hafði eftir heimildarmanni sínum í gær að Deutsche Bank hefði fengið stefnuna fyrir nokkrum vikum. Í henni væri krafist upplýsinga um fjármagnsflutninga Trump og fjölskyldu hans. Bankinn hefur lánað fyrirtækjum Trump milljónir dollara í gegnum tíðina. Jay Sekulow, lögmaður Trump, neitar því hins vegar að slík stefna hafi borist bankanum í tengslum við rannsókn Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Bankinn og „aðrar heimildir“ hafi staðfest það. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar. Heimildarmaður Reuters segir að rannsakendur hafi meðal annars viljað komast að því hvort að Deutsche Bank hefði selt lán Trump til Rússneska þróunarbankans VEB eða annarra rússneskra banka sem Bandaríkin og Evrópusambandið beita nú refsiaðgerðum.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09