Lögmaður Trump neitar því að Deutsche Bank hafi fengið stefnu Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2017 12:01 Deutsche Bank hefur ekki tjáð sig efnislega um fréttir af stefnu frá sérstökum rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Vísir/Getty Stefna um gögn um reikninga Trump-fjölskyldurnar hefur ekki borist þýska bankanum Deutsche Bank þvert á fréttir þess efni. Þetta segir einn lögmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Greint hefur verið frá því að sérstakur rannsakandi á Rússatengslum Trump hafi stefnt bankanum til að fá gögnin afhent. Reuters-fréttastofan hafði eftir heimildarmanni sínum í gær að Deutsche Bank hefði fengið stefnuna fyrir nokkrum vikum. Í henni væri krafist upplýsinga um fjármagnsflutninga Trump og fjölskyldu hans. Bankinn hefur lánað fyrirtækjum Trump milljónir dollara í gegnum tíðina. Jay Sekulow, lögmaður Trump, neitar því hins vegar að slík stefna hafi borist bankanum í tengslum við rannsókn Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Bankinn og „aðrar heimildir“ hafi staðfest það. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar. Heimildarmaður Reuters segir að rannsakendur hafi meðal annars viljað komast að því hvort að Deutsche Bank hefði selt lán Trump til Rússneska þróunarbankans VEB eða annarra rússneskra banka sem Bandaríkin og Evrópusambandið beita nú refsiaðgerðum. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09 Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Fleiri fréttir Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Sjá meira
Stefna um gögn um reikninga Trump-fjölskyldurnar hefur ekki borist þýska bankanum Deutsche Bank þvert á fréttir þess efni. Þetta segir einn lögmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Greint hefur verið frá því að sérstakur rannsakandi á Rússatengslum Trump hafi stefnt bankanum til að fá gögnin afhent. Reuters-fréttastofan hafði eftir heimildarmanni sínum í gær að Deutsche Bank hefði fengið stefnuna fyrir nokkrum vikum. Í henni væri krafist upplýsinga um fjármagnsflutninga Trump og fjölskyldu hans. Bankinn hefur lánað fyrirtækjum Trump milljónir dollara í gegnum tíðina. Jay Sekulow, lögmaður Trump, neitar því hins vegar að slík stefna hafi borist bankanum í tengslum við rannsókn Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Bankinn og „aðrar heimildir“ hafi staðfest það. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar. Heimildarmaður Reuters segir að rannsakendur hafi meðal annars viljað komast að því hvort að Deutsche Bank hefði selt lán Trump til Rússneska þróunarbankans VEB eða annarra rússneskra banka sem Bandaríkin og Evrópusambandið beita nú refsiaðgerðum.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09 Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Fleiri fréttir Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Sjá meira
Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09