Fyrirtæki á vegum Apple braut lög um yfirvinnu Daníel Freyr Birkisson skrifar 21. nóvember 2017 13:34 Frá kynningu Apple á iPhone X. vísir/Getty Fyrirtæki á vegum Apple braut lög með því að láta nema á aldrinum 17-19 ára vinna yfirvinnu endurtekið við að setja saman nýjustu vöruna, iPhone X. Nemendurnir voru fengnir til þess að vinna fyrir birgjann Foxconn, fyrirtæki á vegum Apple, og voru þeir látnir vinna yfirvinnu sem er brot á innanríkislögum í Kína um vinnutíma nema. Verksmiðja Foxconn er staðsett í Zhengzhou borg þar í landi. Sex nemar stigu fram og sögðu frá reynslu sinni í samtali við Financial Times. Það er þó talið að lögin hafi verið brotin í tilfelli um 3 þúsund nemenda sem eiga það allir sameiginlegt að stunda nám við Zhengzhou Urban Rail Transit skólann. Tengdar fréttir Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. 13. september 2017 14:15 Mest lesið Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrirtæki á vegum Apple braut lög með því að láta nema á aldrinum 17-19 ára vinna yfirvinnu endurtekið við að setja saman nýjustu vöruna, iPhone X. Nemendurnir voru fengnir til þess að vinna fyrir birgjann Foxconn, fyrirtæki á vegum Apple, og voru þeir látnir vinna yfirvinnu sem er brot á innanríkislögum í Kína um vinnutíma nema. Verksmiðja Foxconn er staðsett í Zhengzhou borg þar í landi. Sex nemar stigu fram og sögðu frá reynslu sinni í samtali við Financial Times. Það er þó talið að lögin hafi verið brotin í tilfelli um 3 þúsund nemenda sem eiga það allir sameiginlegt að stunda nám við Zhengzhou Urban Rail Transit skólann.
Tengdar fréttir Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. 13. september 2017 14:15 Mest lesið Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. 13. september 2017 14:15