Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum? Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:15 Rætt verður um skipulag ferðamannastaða á þinginu í dag. VÍSIR/PJETUR Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan. Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth. Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu Kl. 10.10 // KaffihléSkipulag og aðgengiKl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan. Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth. Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu Kl. 10.10 // KaffihléSkipulag og aðgengiKl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismál
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira