Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum? Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:15 Rætt verður um skipulag ferðamannastaða á þinginu í dag. VÍSIR/PJETUR Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan. Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth. Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu Kl. 10.10 // KaffihléSkipulag og aðgengiKl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan. Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth. Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu Kl. 10.10 // KaffihléSkipulag og aðgengiKl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismál
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent