Sænskum Evrópumeistara nauðgað eftir frjálsíþróttamót Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2017 19:00 Moa Hjelmer varð Evrópumeistari árið 2012, ári eftir að henni var nauðgað. vísir/getty Sænsku frjálsíþróttakonunni Moa Hjelmer var nauðgað af öðrum íþróttamanni eftir frjálsíþróttamót í Svíþjóð fyrir sex árum síðan. Hún segir sjálf frá þessu í færslu á Instagram. Hjelmer, sem þá var 21 árs gömul, var að keppa á Finnkampen sem er árleg frjálsíþróttakeppni á milli Finnlands og Svíþjóðar. Að henni lokinni var fagnað og í lok kvölds fór hún með íþróttamanninum upp á herbergi þar sem að hann nauðgaði henni. „Ég var búinn að drekka aðeins of mikið áfengi og hann elti mig upp á hótel. Við enduðum saman inn í herberginu hans þar sem hann vill sitja nálægt mér og tala við mig. Ég sagðist vilja fara að sofa en hann vildi að ég myndi sofa hjá honum,“ segir Hjelmer. Sú sænska segir að einstaklingurinn hafi verið maður sem að hún treysti en þegar að á hólminn var komið virti hann ekki neitun hennar. „Hann byrjaði að snerta mig en ég sagðist ekki vilja þetta. Ég sagði nei aftur og þá afklæddi hann mig. Ég fraus eins og klaki og gat ekki hreyft mig. Ég sagði ekkert meira og hann nauðgaði mér,“ segir Hjelmer. Hjelmer merkti færsluna með kassamerkjunum #MeToo og #Timeout en bæði eru herferðir þar sem konur út um allan heim segja frá kynferðisbrotum í sinn garð. „Ég hef alltaf verið sterk og með mikið sjálfstraust og ég veit í dag að þetta var ekki mér að kenna. Það tók mig samt sex ár að þora að segja frá þessu,“ segir Moa Hjelmer. Hjelmer varð Evrópumeistari í 400 metra hlaupi, ári eftir nauðgunina, í Helsinki árið 2012 og vann svo brons í sömu grein á EM innanhúss í Gautaborg ári síðar. Idrottsuppropet #timeout #metoo Jag var 21, det var slutet på säsongen och vi hade precis vunnit över Finland i Finnkampen. Alla var glada, humöret på topp och vi firade på banketten och senare på klubb. Lite för mycket alkohol blev det för min del och en annan aktiv erbjuder sig att följa mig tillbaka till hotellet. Vi hamnar på hans rum, han vill prata, sitta nära mig på sängen. Jag säger att jag ska gå och lägga mig. Han tycker att jag kan sova här hos honom. Han är betydligt äldre än mig och han är gift, jag kände mig säker och trodde jag kunde lita på honom. Jag har pojkvän, jag säger nej. Han tar på mig och säger jo. Jag blir stel, jag vill inte. Jag säger nej igen. Han tar av mina kläder. Jag fryser till is, kan inte röra mig. Jag säger inget mer. Han våldtar mig. När det är över tar jag mina saker och går därifrån. Jag skäms, vad gjorde jag för fel? Min relation med min pojkvän skadas svårt och det tar över ett halvår innan vi har reparerat skadan. Jag har alltid varit stark och självsäker och vet idag att det här inte var MITT fel, trots det har det tagit 6 år innan jag vågar berätta. Tack #metoo A post shared by Moa Hjelmer (@moahjelmer) on Nov 23, 2017 at 2:24am PST Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Sænsku frjálsíþróttakonunni Moa Hjelmer var nauðgað af öðrum íþróttamanni eftir frjálsíþróttamót í Svíþjóð fyrir sex árum síðan. Hún segir sjálf frá þessu í færslu á Instagram. Hjelmer, sem þá var 21 árs gömul, var að keppa á Finnkampen sem er árleg frjálsíþróttakeppni á milli Finnlands og Svíþjóðar. Að henni lokinni var fagnað og í lok kvölds fór hún með íþróttamanninum upp á herbergi þar sem að hann nauðgaði henni. „Ég var búinn að drekka aðeins of mikið áfengi og hann elti mig upp á hótel. Við enduðum saman inn í herberginu hans þar sem hann vill sitja nálægt mér og tala við mig. Ég sagðist vilja fara að sofa en hann vildi að ég myndi sofa hjá honum,“ segir Hjelmer. Sú sænska segir að einstaklingurinn hafi verið maður sem að hún treysti en þegar að á hólminn var komið virti hann ekki neitun hennar. „Hann byrjaði að snerta mig en ég sagðist ekki vilja þetta. Ég sagði nei aftur og þá afklæddi hann mig. Ég fraus eins og klaki og gat ekki hreyft mig. Ég sagði ekkert meira og hann nauðgaði mér,“ segir Hjelmer. Hjelmer merkti færsluna með kassamerkjunum #MeToo og #Timeout en bæði eru herferðir þar sem konur út um allan heim segja frá kynferðisbrotum í sinn garð. „Ég hef alltaf verið sterk og með mikið sjálfstraust og ég veit í dag að þetta var ekki mér að kenna. Það tók mig samt sex ár að þora að segja frá þessu,“ segir Moa Hjelmer. Hjelmer varð Evrópumeistari í 400 metra hlaupi, ári eftir nauðgunina, í Helsinki árið 2012 og vann svo brons í sömu grein á EM innanhúss í Gautaborg ári síðar. Idrottsuppropet #timeout #metoo Jag var 21, det var slutet på säsongen och vi hade precis vunnit över Finland i Finnkampen. Alla var glada, humöret på topp och vi firade på banketten och senare på klubb. Lite för mycket alkohol blev det för min del och en annan aktiv erbjuder sig att följa mig tillbaka till hotellet. Vi hamnar på hans rum, han vill prata, sitta nära mig på sängen. Jag säger att jag ska gå och lägga mig. Han tycker att jag kan sova här hos honom. Han är betydligt äldre än mig och han är gift, jag kände mig säker och trodde jag kunde lita på honom. Jag har pojkvän, jag säger nej. Han tar på mig och säger jo. Jag blir stel, jag vill inte. Jag säger nej igen. Han tar av mina kläder. Jag fryser till is, kan inte röra mig. Jag säger inget mer. Han våldtar mig. När det är över tar jag mina saker och går därifrån. Jag skäms, vad gjorde jag för fel? Min relation med min pojkvän skadas svårt och det tar över ett halvår innan vi har reparerat skadan. Jag har alltid varit stark och självsäker och vet idag att det här inte var MITT fel, trots det har det tagit 6 år innan jag vågar berätta. Tack #metoo A post shared by Moa Hjelmer (@moahjelmer) on Nov 23, 2017 at 2:24am PST
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira