Fylgdist með fæðingu sonar síns í upphitun í beinni á FaceTime Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 10:30 Everson Griffen. Vísir/Getty Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. Everson Griffen varð faðir í þriðja sinn nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en var engu að síður mættur í vinnuna þar sem hann spilaði Minnesota Vikings á útivelli á móti Detroit Lions. Hann fylgdist með fæðingunni á Face Time í upphitun fyrir leikinn. Þegar Everson Griffen náði leikstjórnendafellu í fyrri hálfleiknum þá fagnaði hann með því að sýna sjónvarpáhorfendum bol með áletrun eins og sést hér fyrir neðan.Vikings DE Everson Griffen announced the birth of his son this AM via @PROcast, then asked for help with names today after a sack. pic.twitter.com/SkyItXYJPS — FOX Sports (@FOXSports) November 23, 2017 „Ég bar að eignast strák. Hvað nafn eigum við að gefa honum?,“ stóð á bolnum. NFL sektar leikmenn um 6.076 fyrir að skrifa skilaboð sem þessi á keppnisklæðnað sinn og Everson Griffen þarf því væntanlega að borga 630 þúsund króna sekt. Everson Griffen og eiginkona hans Tiffany voru þarna að eignast þriðja strákinn sinn en fyrir eiga þau Greyson og Ellis. Everson Griffen var sáttur með að verða orðinn faðir í þriðja sinn og vildi ólmur láta alla vita. Það sést í þessu myndbandi fyrir neðan sem var tekið fyrir leikinn.Thanksgiving and a new BABY! @EversonGriffen and the @Vikings are ready to get this "W" #SKOLpic.twitter.com/AeOVBoVK8I — FOX Sports: PROcast (@PROcast) November 23, 2017 NFL Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. Everson Griffen varð faðir í þriðja sinn nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en var engu að síður mættur í vinnuna þar sem hann spilaði Minnesota Vikings á útivelli á móti Detroit Lions. Hann fylgdist með fæðingunni á Face Time í upphitun fyrir leikinn. Þegar Everson Griffen náði leikstjórnendafellu í fyrri hálfleiknum þá fagnaði hann með því að sýna sjónvarpáhorfendum bol með áletrun eins og sést hér fyrir neðan.Vikings DE Everson Griffen announced the birth of his son this AM via @PROcast, then asked for help with names today after a sack. pic.twitter.com/SkyItXYJPS — FOX Sports (@FOXSports) November 23, 2017 „Ég bar að eignast strák. Hvað nafn eigum við að gefa honum?,“ stóð á bolnum. NFL sektar leikmenn um 6.076 fyrir að skrifa skilaboð sem þessi á keppnisklæðnað sinn og Everson Griffen þarf því væntanlega að borga 630 þúsund króna sekt. Everson Griffen og eiginkona hans Tiffany voru þarna að eignast þriðja strákinn sinn en fyrir eiga þau Greyson og Ellis. Everson Griffen var sáttur með að verða orðinn faðir í þriðja sinn og vildi ólmur láta alla vita. Það sést í þessu myndbandi fyrir neðan sem var tekið fyrir leikinn.Thanksgiving and a new BABY! @EversonGriffen and the @Vikings are ready to get this "W" #SKOLpic.twitter.com/AeOVBoVK8I — FOX Sports: PROcast (@PROcast) November 23, 2017
NFL Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira