Bókareintak með athugasemdum frá Darwin boðið upp Daníel Freyr Birkisson skrifar 24. nóvember 2017 15:09 Charles Darwin setti fram þróunarkenninguna og skrifaði bókina Uppruni tegundanna. vísir/Getty Útprentað eintak af þriðju útgáfu Uppruna tegundanna (On the Origin of Species) með skriflegum athugasemdum höfundarins sjálfs, Charles Darwin, fer á uppboð í næsta mánuði. Uppboðshúsið Christie‘s sér um uppboðið og telja sérfræðingar á þeirra vegum að eintakið sé virði 300-500 þúsund punda, andvirði 41,4-69 milljón króna samkvæmt gengi dagsins í dag. The Guardian greinir frá.Talið er að Darwin hafi ritað athugasemdirnar til undirbúnings fjórðu útgáfu bókarinnar og sent til þýska þýðandans HG Bronn. Við andlát þýðandans hafi bókin orðið að eigu steingervingafræðingsins Melchior Neumayr og eftirleiðis afhenst afkomendum hans. Darwin, sem setti fram þróunarkenninguna árið 1859, leitaðist stöðugt eftir að bæta við kenningar sínar og hugmyndir. Þannig hripaði hann niður á blað og í útprentuð eintök af bókum sínum þær viðbætur sem hann taldi nauðsynlegt að fram kæmu. Einn af sérfræðingum uppboðshússins Christie‘s, Meg Ford, segir að eintök með punktum höfundarins séu afar sjaldgæf. Áður fyrr hafi selst eintak af fyrstu útgáfu bókarinnar, án athugasemda Darwins, og hafi það verið andvirði 269 þúsund punda, eða um 37 milljón íslenskra króna. Uppboðið fer sem áður segir fram í næsta mánuði. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Útprentað eintak af þriðju útgáfu Uppruna tegundanna (On the Origin of Species) með skriflegum athugasemdum höfundarins sjálfs, Charles Darwin, fer á uppboð í næsta mánuði. Uppboðshúsið Christie‘s sér um uppboðið og telja sérfræðingar á þeirra vegum að eintakið sé virði 300-500 þúsund punda, andvirði 41,4-69 milljón króna samkvæmt gengi dagsins í dag. The Guardian greinir frá.Talið er að Darwin hafi ritað athugasemdirnar til undirbúnings fjórðu útgáfu bókarinnar og sent til þýska þýðandans HG Bronn. Við andlát þýðandans hafi bókin orðið að eigu steingervingafræðingsins Melchior Neumayr og eftirleiðis afhenst afkomendum hans. Darwin, sem setti fram þróunarkenninguna árið 1859, leitaðist stöðugt eftir að bæta við kenningar sínar og hugmyndir. Þannig hripaði hann niður á blað og í útprentuð eintök af bókum sínum þær viðbætur sem hann taldi nauðsynlegt að fram kæmu. Einn af sérfræðingum uppboðshússins Christie‘s, Meg Ford, segir að eintök með punktum höfundarins séu afar sjaldgæf. Áður fyrr hafi selst eintak af fyrstu útgáfu bókarinnar, án athugasemda Darwins, og hafi það verið andvirði 269 þúsund punda, eða um 37 milljón íslenskra króna. Uppboðið fer sem áður segir fram í næsta mánuði.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira