Bandaríkjamenn heita því að tortíma stjórn Norður Kóreu komi til stríðs Birgir Olgeirsson skrifar 29. nóvember 2017 23:30 Nikki Haley á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Vísir/Getty Norður kóresku stjórninni verður algjörlega tortímt komi til stríðs. Þetta sagði fulltrúi Bandaríkjamanna á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Boðað var til fundarins eftir að yfirvöld í Norður Kóreu skutu flugskeyti á loft í gær. Var þetta fyrsta eldflaugaskot Norður Kóreu í rúma tvo mánuði en á vef Reuters kemur fram að eftir þetta tilraunaskot búi Norður Kórea fræðilega séð yfir tækni til að skjóta eldflaug á meginland Bandaríkjanna. „Ef það kemur til stríðs, verið þá ekki í nokkrum vafa um að stjórn Norður Kóreu verður algjörlega tortímt,“ sagði Nikki Haley, fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu. Haley greindi frá því að Bandaríkjamenn hefðu farið fram á við yfirvöld í Kína að þau hætti að veita Norður Kóreu olíu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ræddi við forseta Kína, Xi Jinping, fyrr í dag. „Við höfum aldrei sóst eftir stríði við Norður Kóreu, og gerum það ekki í dag,“ sagði Haley en bætti við að ef að kemur til stríðs þá verði það vegna hegðunar yfirvalda í Norður Kóreu. Tekið er fram á vef Reuters að stjórn Donalds Trump hafi ítrekað haldið því fram að allt komi til greina þegar kemur að því að eiga við Norður Kóreu, þar á meðal hernaðaraðgerðir, en stjórnin kjósi þó að leysa málið friðsamlega. Norður-Kórea Tengdar fréttir Fyrsta eldflaugatilraun N-Kóreu í tvo mánuði Norður-kóreski herinn skaut í dag upp eldflaug í fyrsta sinn í rúmlega tvo mánuði, að því er suður-kóreski herinn greinir frá. 28. nóvember 2017 19:21 Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Efasemdir þrátt fyrir hátíðlegar yfirlýsingar Norður-Kóresk stjórnvöld fagna því sem þau segja hafa verið fullkomið tilraunaskot á nýrri tegund eldflauga, eldflauga sem geta hæft hvern einasta fermetra í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2017 06:50 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Norður kóresku stjórninni verður algjörlega tortímt komi til stríðs. Þetta sagði fulltrúi Bandaríkjamanna á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Boðað var til fundarins eftir að yfirvöld í Norður Kóreu skutu flugskeyti á loft í gær. Var þetta fyrsta eldflaugaskot Norður Kóreu í rúma tvo mánuði en á vef Reuters kemur fram að eftir þetta tilraunaskot búi Norður Kórea fræðilega séð yfir tækni til að skjóta eldflaug á meginland Bandaríkjanna. „Ef það kemur til stríðs, verið þá ekki í nokkrum vafa um að stjórn Norður Kóreu verður algjörlega tortímt,“ sagði Nikki Haley, fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu. Haley greindi frá því að Bandaríkjamenn hefðu farið fram á við yfirvöld í Kína að þau hætti að veita Norður Kóreu olíu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ræddi við forseta Kína, Xi Jinping, fyrr í dag. „Við höfum aldrei sóst eftir stríði við Norður Kóreu, og gerum það ekki í dag,“ sagði Haley en bætti við að ef að kemur til stríðs þá verði það vegna hegðunar yfirvalda í Norður Kóreu. Tekið er fram á vef Reuters að stjórn Donalds Trump hafi ítrekað haldið því fram að allt komi til greina þegar kemur að því að eiga við Norður Kóreu, þar á meðal hernaðaraðgerðir, en stjórnin kjósi þó að leysa málið friðsamlega.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Fyrsta eldflaugatilraun N-Kóreu í tvo mánuði Norður-kóreski herinn skaut í dag upp eldflaug í fyrsta sinn í rúmlega tvo mánuði, að því er suður-kóreski herinn greinir frá. 28. nóvember 2017 19:21 Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Efasemdir þrátt fyrir hátíðlegar yfirlýsingar Norður-Kóresk stjórnvöld fagna því sem þau segja hafa verið fullkomið tilraunaskot á nýrri tegund eldflauga, eldflauga sem geta hæft hvern einasta fermetra í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2017 06:50 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Fyrsta eldflaugatilraun N-Kóreu í tvo mánuði Norður-kóreski herinn skaut í dag upp eldflaug í fyrsta sinn í rúmlega tvo mánuði, að því er suður-kóreski herinn greinir frá. 28. nóvember 2017 19:21
Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45
Efasemdir þrátt fyrir hátíðlegar yfirlýsingar Norður-Kóresk stjórnvöld fagna því sem þau segja hafa verið fullkomið tilraunaskot á nýrri tegund eldflauga, eldflauga sem geta hæft hvern einasta fermetra í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2017 06:50