Ellefti sigur Celtics í röð Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. nóvember 2017 10:30 Kyrie gat lítið tekið þátt í nótt vegna heilahristings en liðsfélagar hans redduðu málunum. Vísir/Getty Átta leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics hafa nú unnið ellefu leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets á heimavelli, 90-87. Hornets leiddu í hálfleik, 57-41, og mest með 18 stigum í seinni hálfleik áður en að Celtics tóku öll völd seint í þriðja leikhluta og sigldu sigrinum í höfn. Ungu strákarnir Jason Tatum og Jaylen Brown, sem hafa verið frábærir í vetur, fóru fyrir liði Celtics í fjarveru Kyrie Irving. Tatum með 16 stig og Brown með 10 stig og 13 fráköst, tvöföld tvenna. Kyrie varð fyrir því óhappi að fá olnboga í andlitið frá samherja sínum, Aron Baynes, eftir tæplega tvær mínútur í fyrsta leikhluta og þurfti að yfirgefa völlinn vegna hugsanlegs heilahristings. Paul George átti stórleik í liði Oklahoma City Thunder sem hafði betur gegn L.A. Clippers 120-111. George skoraði 42 stig í leiknum ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Thunder unnu þar með sinn fyrsta leik í fjórum leikjum en þeir héldu krísufund eftir tap gegn Denver Nuggets í fyrranótt. Þá unnu Milwaukee Bucks góðan sigur, 94-87, á San Antonio Spurs á útivelli. Gríska fríkið, eins og Giannis Antetokounmpo er kallaður, fór fyrir liði Bucks sem áður með 28 stig og 12 fráköst.Önnur úrslit næturinnar: Atlanta Hawks - Detroit Pistions 104-111 Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-87 Orlando Magic - Phoenix Suns 128-112 Miami Heat - Utah Jazz - 84-74 Brooklyn Nets - Portland Trailblazers 101-97 NBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Átta leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics hafa nú unnið ellefu leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets á heimavelli, 90-87. Hornets leiddu í hálfleik, 57-41, og mest með 18 stigum í seinni hálfleik áður en að Celtics tóku öll völd seint í þriðja leikhluta og sigldu sigrinum í höfn. Ungu strákarnir Jason Tatum og Jaylen Brown, sem hafa verið frábærir í vetur, fóru fyrir liði Celtics í fjarveru Kyrie Irving. Tatum með 16 stig og Brown með 10 stig og 13 fráköst, tvöföld tvenna. Kyrie varð fyrir því óhappi að fá olnboga í andlitið frá samherja sínum, Aron Baynes, eftir tæplega tvær mínútur í fyrsta leikhluta og þurfti að yfirgefa völlinn vegna hugsanlegs heilahristings. Paul George átti stórleik í liði Oklahoma City Thunder sem hafði betur gegn L.A. Clippers 120-111. George skoraði 42 stig í leiknum ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Thunder unnu þar með sinn fyrsta leik í fjórum leikjum en þeir héldu krísufund eftir tap gegn Denver Nuggets í fyrranótt. Þá unnu Milwaukee Bucks góðan sigur, 94-87, á San Antonio Spurs á útivelli. Gríska fríkið, eins og Giannis Antetokounmpo er kallaður, fór fyrir liði Bucks sem áður með 28 stig og 12 fráköst.Önnur úrslit næturinnar: Atlanta Hawks - Detroit Pistions 104-111 Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-87 Orlando Magic - Phoenix Suns 128-112 Miami Heat - Utah Jazz - 84-74 Brooklyn Nets - Portland Trailblazers 101-97
NBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum