Ellefti sigur Celtics í röð Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. nóvember 2017 10:30 Kyrie gat lítið tekið þátt í nótt vegna heilahristings en liðsfélagar hans redduðu málunum. Vísir/Getty Átta leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics hafa nú unnið ellefu leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets á heimavelli, 90-87. Hornets leiddu í hálfleik, 57-41, og mest með 18 stigum í seinni hálfleik áður en að Celtics tóku öll völd seint í þriðja leikhluta og sigldu sigrinum í höfn. Ungu strákarnir Jason Tatum og Jaylen Brown, sem hafa verið frábærir í vetur, fóru fyrir liði Celtics í fjarveru Kyrie Irving. Tatum með 16 stig og Brown með 10 stig og 13 fráköst, tvöföld tvenna. Kyrie varð fyrir því óhappi að fá olnboga í andlitið frá samherja sínum, Aron Baynes, eftir tæplega tvær mínútur í fyrsta leikhluta og þurfti að yfirgefa völlinn vegna hugsanlegs heilahristings. Paul George átti stórleik í liði Oklahoma City Thunder sem hafði betur gegn L.A. Clippers 120-111. George skoraði 42 stig í leiknum ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Thunder unnu þar með sinn fyrsta leik í fjórum leikjum en þeir héldu krísufund eftir tap gegn Denver Nuggets í fyrranótt. Þá unnu Milwaukee Bucks góðan sigur, 94-87, á San Antonio Spurs á útivelli. Gríska fríkið, eins og Giannis Antetokounmpo er kallaður, fór fyrir liði Bucks sem áður með 28 stig og 12 fráköst.Önnur úrslit næturinnar: Atlanta Hawks - Detroit Pistions 104-111 Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-87 Orlando Magic - Phoenix Suns 128-112 Miami Heat - Utah Jazz - 84-74 Brooklyn Nets - Portland Trailblazers 101-97 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Átta leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics hafa nú unnið ellefu leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets á heimavelli, 90-87. Hornets leiddu í hálfleik, 57-41, og mest með 18 stigum í seinni hálfleik áður en að Celtics tóku öll völd seint í þriðja leikhluta og sigldu sigrinum í höfn. Ungu strákarnir Jason Tatum og Jaylen Brown, sem hafa verið frábærir í vetur, fóru fyrir liði Celtics í fjarveru Kyrie Irving. Tatum með 16 stig og Brown með 10 stig og 13 fráköst, tvöföld tvenna. Kyrie varð fyrir því óhappi að fá olnboga í andlitið frá samherja sínum, Aron Baynes, eftir tæplega tvær mínútur í fyrsta leikhluta og þurfti að yfirgefa völlinn vegna hugsanlegs heilahristings. Paul George átti stórleik í liði Oklahoma City Thunder sem hafði betur gegn L.A. Clippers 120-111. George skoraði 42 stig í leiknum ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Thunder unnu þar með sinn fyrsta leik í fjórum leikjum en þeir héldu krísufund eftir tap gegn Denver Nuggets í fyrranótt. Þá unnu Milwaukee Bucks góðan sigur, 94-87, á San Antonio Spurs á útivelli. Gríska fríkið, eins og Giannis Antetokounmpo er kallaður, fór fyrir liði Bucks sem áður með 28 stig og 12 fráköst.Önnur úrslit næturinnar: Atlanta Hawks - Detroit Pistions 104-111 Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-87 Orlando Magic - Phoenix Suns 128-112 Miami Heat - Utah Jazz - 84-74 Brooklyn Nets - Portland Trailblazers 101-97
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira