Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 10:16 Charles og David Koch. Vísir/Getty Charles G. Koch og David H. Koch eru sagðir ætla að styðja tilraun bandaríska fjölmiðlarisans Meredith Corporation til þess að festa kaup á fjölmiðlafyrirtækinu Time Inc. Talið er að þeir bræður séu tilbúnir að reiða fram meira en 500 milljónir dollara til þess að styðja Meredith Corporation í kaupunum á Time. Charles og David Koch eru synir Fred C. Koch sem stofnaði á sínum tíma Koch Industries. Þeir eru eigendur fyrirtækisins í dag sem er metið á yfir 100 milljarða dollara. Þeir bræður eru töluvert umdeildir og eru þekktir fyrir að verja fjármunum sínum í að styðja íhaldsöfl. Það var raunin í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016, en talið er að þeir hafi lagt til rúmlega 720 milljónir dollara til íhaldssinnaðra frambjóðenda og samtaka. Time Inc. er fjölmiðlasamsteypa sem hefur á sínum snærum tímaritin Sports Illustrated, Fortune, People og hið þekkta tímarit Time. Meredith Corporation gefur út tímaritin Family Circle og Better Homes and Gardens. Talið er að fjárhagslegur stuðningur Koch-bræðra muni flýta fyrir kaupum Meredith á Time Inc. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Charles G. Koch og David H. Koch eru sagðir ætla að styðja tilraun bandaríska fjölmiðlarisans Meredith Corporation til þess að festa kaup á fjölmiðlafyrirtækinu Time Inc. Talið er að þeir bræður séu tilbúnir að reiða fram meira en 500 milljónir dollara til þess að styðja Meredith Corporation í kaupunum á Time. Charles og David Koch eru synir Fred C. Koch sem stofnaði á sínum tíma Koch Industries. Þeir eru eigendur fyrirtækisins í dag sem er metið á yfir 100 milljarða dollara. Þeir bræður eru töluvert umdeildir og eru þekktir fyrir að verja fjármunum sínum í að styðja íhaldsöfl. Það var raunin í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016, en talið er að þeir hafi lagt til rúmlega 720 milljónir dollara til íhaldssinnaðra frambjóðenda og samtaka. Time Inc. er fjölmiðlasamsteypa sem hefur á sínum snærum tímaritin Sports Illustrated, Fortune, People og hið þekkta tímarit Time. Meredith Corporation gefur út tímaritin Family Circle og Better Homes and Gardens. Talið er að fjárhagslegur stuðningur Koch-bræðra muni flýta fyrir kaupum Meredith á Time Inc.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira