Heimir Hallgríms fer með þessa menn til Katar | Tveir koma inn í hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 13:31 Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Þetta verða fyrstu leikir íslenska liðsins síðan að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar og um leið fyrstu undirbúningsleikir liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Fyrst mun Ísland mæta Tékklandi 8. nóvember og íslenska liðið spilar síðan við heimamenn í Katar sex dögum síðar. Tékklandi og Katar mætast síðan í millitíðinni og allir spila því við alla í mótinu. Þetta eru alþjóðlegir leikdagar og ekkert var því til fyrirstöðu að bestu leikmenn okkar taki þátt í þessum verkefnum. Heimir gerir ekki margar breytingar frá því í síðustu leikjum í undankeppninni á móti Tyrklandi og Kósóvó þar sem íslenska liðið vann tvo frábæra sigra sem tryggðu liðinu sigur í riðlinum og sæti á HM. Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Heimir sagði að það væri ólíklegt að þeir muni spila en þeir eru samt með í hópnum. Emil Hallfreðsson og Jón Daði Böðvarsson eru hinsvegar meiddir og taka ekki þátt í þessu verkefni af því þeir töldu betra fyrir sig að fá að ná sér góðum hjá félögum sínum. Ingvar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason koma báðir inn í hópinn frá því í síðasta verkefni og íslenska liðið verður því með fjóra markmenn.Landsliðshópur Íslands fyrir vináttuleiki í nóvember 2017:Markmenn Fæddur L M Félag Hannes Þór Halldórsson 1984 48 Randers FC Ögmundur Kristinsson 1989 14 SBV Excelsior Ingvar Jónsson 1989 Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0 FC Nordsjæland Varnarmenn Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC Ari Freyr Skúlason 1987 50 KSC Lokeren Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC Jón Guðni Fjóluson 1989 10 IFK Norrkoping Hjörtur Hermannsson 1995 3 Brøndby IF Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club Theódór Elmar Bjarnason 1987 36 0 Elazığspor Sóknarmenn Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Þetta verða fyrstu leikir íslenska liðsins síðan að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar og um leið fyrstu undirbúningsleikir liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Fyrst mun Ísland mæta Tékklandi 8. nóvember og íslenska liðið spilar síðan við heimamenn í Katar sex dögum síðar. Tékklandi og Katar mætast síðan í millitíðinni og allir spila því við alla í mótinu. Þetta eru alþjóðlegir leikdagar og ekkert var því til fyrirstöðu að bestu leikmenn okkar taki þátt í þessum verkefnum. Heimir gerir ekki margar breytingar frá því í síðustu leikjum í undankeppninni á móti Tyrklandi og Kósóvó þar sem íslenska liðið vann tvo frábæra sigra sem tryggðu liðinu sigur í riðlinum og sæti á HM. Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Heimir sagði að það væri ólíklegt að þeir muni spila en þeir eru samt með í hópnum. Emil Hallfreðsson og Jón Daði Böðvarsson eru hinsvegar meiddir og taka ekki þátt í þessu verkefni af því þeir töldu betra fyrir sig að fá að ná sér góðum hjá félögum sínum. Ingvar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason koma báðir inn í hópinn frá því í síðasta verkefni og íslenska liðið verður því með fjóra markmenn.Landsliðshópur Íslands fyrir vináttuleiki í nóvember 2017:Markmenn Fæddur L M Félag Hannes Þór Halldórsson 1984 48 Randers FC Ögmundur Kristinsson 1989 14 SBV Excelsior Ingvar Jónsson 1989 Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0 FC Nordsjæland Varnarmenn Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC Ari Freyr Skúlason 1987 50 KSC Lokeren Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC Jón Guðni Fjóluson 1989 10 IFK Norrkoping Hjörtur Hermannsson 1995 3 Brøndby IF Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club Theódór Elmar Bjarnason 1987 36 0 Elazığspor Sóknarmenn Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira