Fimmti sigurinn í röð hjá Lakers Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 07:30 Kuzma fékk tvöfalda tvennu Tíu leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. L.A. Lakers hafa nú unnið fimm leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Memphis Grizzlies 107-102. Kyle Kuzma var frábær og náði sér í sína aðra tvöfalda tvennu í röð, en hann skoraði 13 stig og tók 12 fráköst. James Harden átti stórleik í liði Houston Rockets sem hafði betur gegn Utah Jazz 137-110. Harden skoraði 56 stig í leiknum og náði þar sínu hæsta stigaskori á ferlinum. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar og það allt í aðeins þremur leikhlutum. Annar leikmaður náði besta stigaskori ferils síns í nótt, en það gerði Kristaps Porzingis þegar hann skoraði 40 stig í endurkomusigri New York Knicks á Indiana Pacers. Knicks hafði verið 19 stigum á eftir Pacers en unnu leikinn með sjö stiga mun, 108-101. Cleveland Cavaliers tapaði fimmta leiknum af síðustu sex þegar liðið lá fyrir Atlanta Hawks 117-115. Öll úrslit næturinnar eru: Atlanta Hawks - Cleveland Cavaliers 117-115 Miami Heat - L.A. Clippers 104-101 Washington Wizards - Toronto Raptors 107-96 Boston Celtics - Orlando Magic 104-88 San Antonio Spurs - Phoenix Suns 112-95 Houston Rockers - Utah Jazz 137-110 New York Knicks - Indiana Pacers 108-101 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 112-94 Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 103-99 L.A. Lakers - Memphis Grizzlies 107-102 NBA Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Sjá meira
Tíu leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. L.A. Lakers hafa nú unnið fimm leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Memphis Grizzlies 107-102. Kyle Kuzma var frábær og náði sér í sína aðra tvöfalda tvennu í röð, en hann skoraði 13 stig og tók 12 fráköst. James Harden átti stórleik í liði Houston Rockets sem hafði betur gegn Utah Jazz 137-110. Harden skoraði 56 stig í leiknum og náði þar sínu hæsta stigaskori á ferlinum. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar og það allt í aðeins þremur leikhlutum. Annar leikmaður náði besta stigaskori ferils síns í nótt, en það gerði Kristaps Porzingis þegar hann skoraði 40 stig í endurkomusigri New York Knicks á Indiana Pacers. Knicks hafði verið 19 stigum á eftir Pacers en unnu leikinn með sjö stiga mun, 108-101. Cleveland Cavaliers tapaði fimmta leiknum af síðustu sex þegar liðið lá fyrir Atlanta Hawks 117-115. Öll úrslit næturinnar eru: Atlanta Hawks - Cleveland Cavaliers 117-115 Miami Heat - L.A. Clippers 104-101 Washington Wizards - Toronto Raptors 107-96 Boston Celtics - Orlando Magic 104-88 San Antonio Spurs - Phoenix Suns 112-95 Houston Rockers - Utah Jazz 137-110 New York Knicks - Indiana Pacers 108-101 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 112-94 Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 103-99 L.A. Lakers - Memphis Grizzlies 107-102
NBA Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Sjá meira