Seinni bylgjan: ÍBV verður ekki Íslandsmeistari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 11:30 ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Eyjaliðið er nokkuð frábrugðið öðrum liðum í því að það er með þrjár gríðarlega sterkar skyttur sem spila fyrir framan vörnina bróðurpartinn úr flestum leikjum, Agnar Smára Jónsson, Róbert Aron Hostert og Sigurberg Sveinsson. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir skytturnar þrjár í uppgjöri 8. umferðar í gær. Í leiknum á sunnudaginn var skorað 31 mark í ÍBV liðinu, en þessir þrír leikmenn gáfu aðeins fimm stoðsendingar, allir samanlagt. En er það eitthvað vandamál, eru þessir þrír ekki að spila til þess að skjóta? „Ég myndi nú segja að þeir voru svo aftarlega Selfyssingarnir að það var kannski bara meiri séns til að skjóta. Og kannski var Kári [Kristján Kristjánsson] ekki að leggja sig almennilega fram í að búa til færi fyrir sjálfan sig,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. 11 prósent marka ÍBV í leiknum voru úr horninu. Kári Kristján átti ekki skot á markið og önnur 11 prósent komu úr víti og hraðaupphlaupum. Restin, eða 78 prósent markanna, kom í gegnum skytturnar þrjár. Mun þessi handbolti færa þeim Íslandsmeistaratitilinn spurði Tómas Þór Þórðarson, en Eyjamönnum var spáð sigur í deildinni. „Nei,“ sagði Sigfús Sigurðsson einfaldlega. „Bæði Sigurbergur og Róbert kunna handbolta rosalega vel, og þegar mikið liggur undir þá geta þeir gefið boltann. En ef þeir eru að fara að spila svona, eins og leikurinn spilaðist í gær, þá verða þeir ekki Íslandsmeistarar.“ Umræðuna um skytturnar þrjár og Eyjaliðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Eyjaliðið er nokkuð frábrugðið öðrum liðum í því að það er með þrjár gríðarlega sterkar skyttur sem spila fyrir framan vörnina bróðurpartinn úr flestum leikjum, Agnar Smára Jónsson, Róbert Aron Hostert og Sigurberg Sveinsson. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir skytturnar þrjár í uppgjöri 8. umferðar í gær. Í leiknum á sunnudaginn var skorað 31 mark í ÍBV liðinu, en þessir þrír leikmenn gáfu aðeins fimm stoðsendingar, allir samanlagt. En er það eitthvað vandamál, eru þessir þrír ekki að spila til þess að skjóta? „Ég myndi nú segja að þeir voru svo aftarlega Selfyssingarnir að það var kannski bara meiri séns til að skjóta. Og kannski var Kári [Kristján Kristjánsson] ekki að leggja sig almennilega fram í að búa til færi fyrir sjálfan sig,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. 11 prósent marka ÍBV í leiknum voru úr horninu. Kári Kristján átti ekki skot á markið og önnur 11 prósent komu úr víti og hraðaupphlaupum. Restin, eða 78 prósent markanna, kom í gegnum skytturnar þrjár. Mun þessi handbolti færa þeim Íslandsmeistaratitilinn spurði Tómas Þór Þórðarson, en Eyjamönnum var spáð sigur í deildinni. „Nei,“ sagði Sigfús Sigurðsson einfaldlega. „Bæði Sigurbergur og Róbert kunna handbolta rosalega vel, og þegar mikið liggur undir þá geta þeir gefið boltann. En ef þeir eru að fara að spila svona, eins og leikurinn spilaðist í gær, þá verða þeir ekki Íslandsmeistarar.“ Umræðuna um skytturnar þrjár og Eyjaliðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15