Seinni bylgjan: ÍBV verður ekki Íslandsmeistari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 11:30 ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Eyjaliðið er nokkuð frábrugðið öðrum liðum í því að það er með þrjár gríðarlega sterkar skyttur sem spila fyrir framan vörnina bróðurpartinn úr flestum leikjum, Agnar Smára Jónsson, Róbert Aron Hostert og Sigurberg Sveinsson. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir skytturnar þrjár í uppgjöri 8. umferðar í gær. Í leiknum á sunnudaginn var skorað 31 mark í ÍBV liðinu, en þessir þrír leikmenn gáfu aðeins fimm stoðsendingar, allir samanlagt. En er það eitthvað vandamál, eru þessir þrír ekki að spila til þess að skjóta? „Ég myndi nú segja að þeir voru svo aftarlega Selfyssingarnir að það var kannski bara meiri séns til að skjóta. Og kannski var Kári [Kristján Kristjánsson] ekki að leggja sig almennilega fram í að búa til færi fyrir sjálfan sig,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. 11 prósent marka ÍBV í leiknum voru úr horninu. Kári Kristján átti ekki skot á markið og önnur 11 prósent komu úr víti og hraðaupphlaupum. Restin, eða 78 prósent markanna, kom í gegnum skytturnar þrjár. Mun þessi handbolti færa þeim Íslandsmeistaratitilinn spurði Tómas Þór Þórðarson, en Eyjamönnum var spáð sigur í deildinni. „Nei,“ sagði Sigfús Sigurðsson einfaldlega. „Bæði Sigurbergur og Róbert kunna handbolta rosalega vel, og þegar mikið liggur undir þá geta þeir gefið boltann. En ef þeir eru að fara að spila svona, eins og leikurinn spilaðist í gær, þá verða þeir ekki Íslandsmeistarar.“ Umræðuna um skytturnar þrjár og Eyjaliðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15 Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Eyjaliðið er nokkuð frábrugðið öðrum liðum í því að það er með þrjár gríðarlega sterkar skyttur sem spila fyrir framan vörnina bróðurpartinn úr flestum leikjum, Agnar Smára Jónsson, Róbert Aron Hostert og Sigurberg Sveinsson. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir skytturnar þrjár í uppgjöri 8. umferðar í gær. Í leiknum á sunnudaginn var skorað 31 mark í ÍBV liðinu, en þessir þrír leikmenn gáfu aðeins fimm stoðsendingar, allir samanlagt. En er það eitthvað vandamál, eru þessir þrír ekki að spila til þess að skjóta? „Ég myndi nú segja að þeir voru svo aftarlega Selfyssingarnir að það var kannski bara meiri séns til að skjóta. Og kannski var Kári [Kristján Kristjánsson] ekki að leggja sig almennilega fram í að búa til færi fyrir sjálfan sig,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. 11 prósent marka ÍBV í leiknum voru úr horninu. Kári Kristján átti ekki skot á markið og önnur 11 prósent komu úr víti og hraðaupphlaupum. Restin, eða 78 prósent markanna, kom í gegnum skytturnar þrjár. Mun þessi handbolti færa þeim Íslandsmeistaratitilinn spurði Tómas Þór Þórðarson, en Eyjamönnum var spáð sigur í deildinni. „Nei,“ sagði Sigfús Sigurðsson einfaldlega. „Bæði Sigurbergur og Róbert kunna handbolta rosalega vel, og þegar mikið liggur undir þá geta þeir gefið boltann. En ef þeir eru að fara að spila svona, eins og leikurinn spilaðist í gær, þá verða þeir ekki Íslandsmeistarar.“ Umræðuna um skytturnar þrjár og Eyjaliðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15 Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15