Presturinn leiddi fjöldasöng þegar að gríska fríkið hitti sitt fólk og tók þjóðsönginn | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2017 09:00 Skemmtileg stund. mynd/skjáskot Giannis Antetokounmpo, eða gríska fríkið eins og hann er kallaður, leikmaður Milwaukee Bucks, er smám saman að taka yfir NBA-deildina í körfuna. Þessi ævintýralega hæfileikaríki körfuboltamaður bætir sig með hverju árinu og hefur svo mikla líkamlega hæfileika að fólk stendur oft á gati yfir tilþrifum hans. Grikkir eru mikil körfuboltaþjóð og eru því ekkert að hata það að eiga einn besta leikmann NBA-deildarinnar. Þeir sýndu það líka í verki þegar að nokkur hundruð Grikkir mættu á leik Cleveland Cavaliers og Milwaukee þar síðustu nótt. Giannis var látinn vita að fólkið væri að bíða eftir honum í stúkunni löngu eftir leik og ætlaði hann ekki að trúa hversu margir samlandar hans voru mættir til Ohio í Bandaríkjunum. „Þið eruð ekki öll Grikkir,“ sagði Giannis en fólkið svaraði með því að taka gríska þjóðsönginn undir stjórn prestsins sem fór fyrir fólkinu. Gríska fríkið hafði bara gaman að þessari heimsókn og gaf þeim áritun sem vildu og tók svo sjálfumyndband af sér sem má sjá hér að neðan. Heimsóknina alla má svo sjá þar fyrir neðan. A post shared by Giannis Antetokounmpo (@giannis_an34) on Nov 7, 2017 at 7:18pm PST NBA Tengdar fréttir LeBron hefndist fyrir að skóla gríska fríkið til | Myndband Barátta kóngsins og mögulegs arftaka hans var mögnuð í NBA-deildinni í nótt. 8. nóvember 2017 07:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
Giannis Antetokounmpo, eða gríska fríkið eins og hann er kallaður, leikmaður Milwaukee Bucks, er smám saman að taka yfir NBA-deildina í körfuna. Þessi ævintýralega hæfileikaríki körfuboltamaður bætir sig með hverju árinu og hefur svo mikla líkamlega hæfileika að fólk stendur oft á gati yfir tilþrifum hans. Grikkir eru mikil körfuboltaþjóð og eru því ekkert að hata það að eiga einn besta leikmann NBA-deildarinnar. Þeir sýndu það líka í verki þegar að nokkur hundruð Grikkir mættu á leik Cleveland Cavaliers og Milwaukee þar síðustu nótt. Giannis var látinn vita að fólkið væri að bíða eftir honum í stúkunni löngu eftir leik og ætlaði hann ekki að trúa hversu margir samlandar hans voru mættir til Ohio í Bandaríkjunum. „Þið eruð ekki öll Grikkir,“ sagði Giannis en fólkið svaraði með því að taka gríska þjóðsönginn undir stjórn prestsins sem fór fyrir fólkinu. Gríska fríkið hafði bara gaman að þessari heimsókn og gaf þeim áritun sem vildu og tók svo sjálfumyndband af sér sem má sjá hér að neðan. Heimsóknina alla má svo sjá þar fyrir neðan. A post shared by Giannis Antetokounmpo (@giannis_an34) on Nov 7, 2017 at 7:18pm PST
NBA Tengdar fréttir LeBron hefndist fyrir að skóla gríska fríkið til | Myndband Barátta kóngsins og mögulegs arftaka hans var mögnuð í NBA-deildinni í nótt. 8. nóvember 2017 07:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
LeBron hefndist fyrir að skóla gríska fríkið til | Myndband Barátta kóngsins og mögulegs arftaka hans var mögnuð í NBA-deildinni í nótt. 8. nóvember 2017 07:30