Rannsaka þjálfunarmál Icelandair og flugumferðarstjórn eftir að hætta skapaðist í aðflugi Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 21:29 Ein af breiðþotum Icelandair Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-þotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra.Fréttastofa Ríkisútvarpsins fjallaði fyrst um málið í desember í fyrra þegar hún sagði farþegaþotu Icelandair hafa flogið óeðlilega nálægt jörðu í vonskuveðri í aðflugi að Keflavíkurflugvelli. Greindi RÚV frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa væri með málið til rannsóknar og teldi það alvarlegt.Rannsóknarnefndin hefur birt skýrslu um stöðu málsins en þar kemur fram rannsóknin beinist meðal annars að þjálfunarmálum, veðri, undirbúningi flugs, framkvæmdum á flugvellinum, flugumferðarstjórn og framkvæmd aðflugsins. Þotan var að koma frá Glasgow þegar hún var í umræddu aðflugi.Rannsóknanefndin birtir þessa mynd með skýrslunni um stöðu rannsóknar á atvikinu.GoogleÁhöfn þotunnar hugðist nota GPS-tæki við aðflugið þar sem flugleiðsögukerfi fyrir flugbraut 19 var óvirkt sökum framkvæmda á flugvellinum. Þegar flugvélin var komin niður í um fimm hundruð feta hæð yfir jörðu, eða í um 152 metra hæð, fór aðvörun í gang frá jarðvara vélarinnar. Í kjölfarið hófu flugmenn fráhvarfsflug að sögn rannsóknarnefndarinnar. Þegar atvikið átti sér stað var rigning, takmarkað skyggni og mikill vindur. Í frétt RÚV í fyrra kom fram að ef flugvélin hefði haldið áfram að lækka flugið með sama hraða án inngripa flugmanna hefði það tekið hana aðeins örfáar sekúndur að lenda í jörðinni. Fréttir af flugi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-þotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra.Fréttastofa Ríkisútvarpsins fjallaði fyrst um málið í desember í fyrra þegar hún sagði farþegaþotu Icelandair hafa flogið óeðlilega nálægt jörðu í vonskuveðri í aðflugi að Keflavíkurflugvelli. Greindi RÚV frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa væri með málið til rannsóknar og teldi það alvarlegt.Rannsóknarnefndin hefur birt skýrslu um stöðu málsins en þar kemur fram rannsóknin beinist meðal annars að þjálfunarmálum, veðri, undirbúningi flugs, framkvæmdum á flugvellinum, flugumferðarstjórn og framkvæmd aðflugsins. Þotan var að koma frá Glasgow þegar hún var í umræddu aðflugi.Rannsóknanefndin birtir þessa mynd með skýrslunni um stöðu rannsóknar á atvikinu.GoogleÁhöfn þotunnar hugðist nota GPS-tæki við aðflugið þar sem flugleiðsögukerfi fyrir flugbraut 19 var óvirkt sökum framkvæmda á flugvellinum. Þegar flugvélin var komin niður í um fimm hundruð feta hæð yfir jörðu, eða í um 152 metra hæð, fór aðvörun í gang frá jarðvara vélarinnar. Í kjölfarið hófu flugmenn fráhvarfsflug að sögn rannsóknarnefndarinnar. Þegar atvikið átti sér stað var rigning, takmarkað skyggni og mikill vindur. Í frétt RÚV í fyrra kom fram að ef flugvélin hefði haldið áfram að lækka flugið með sama hraða án inngripa flugmanna hefði það tekið hana aðeins örfáar sekúndur að lenda í jörðinni.
Fréttir af flugi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira