Dreymir um að taka þátt í Eurovision Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2017 12:00 Hér er hún Selma Bríet með úkúlelið sem hún er að æfa sig að spila á. Vísir/Anton Brink Hún Selma Bríet Andradóttir er átta ára gömul og er byrjuð að semja lög og læra söng. Selma Bríet er í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði en hver er uppáhaldsnámsgreinin hennar? Mér finnst lestur skemmtilegastur af því það er alltaf eitthvað spennandi að gerast í bókum. Æfir þú eitthvað utan skólans? Ég er að æfa handbolta í FH, söng í Söngskóla Maríu Bjarkar og svo er ég líka að læra á úkúlele. Hvert er uppáhaldslagið þitt? Já, það heitir Vetur og ég samdi það sjálf með vinkonu minni Erlu Lilju í fyrra. Lagið Ást með Ragnheiði Gröndal er líka uppáhaldslagið mitt og Augnablik með Öldu Dís er líka mjög skemmtilegt lag. Hvaða söngvarar finnst þér bestir? Uppáhaldssöngkonurnar mínar eru Alda Dís, Ragnheiður Gröndal og uppáhaldssöngvarinn minn er Páll Óskar. Hvað gerir þú helst í frístundum? Þegar ég á frí elska ég að föndra, leika við vinkonur, æfa mig að syngja og svo er ég stundum að semja tónlist. Dreymir þig um eitthvað sérstakt í framtíðinni? Já, mig dreymir um að taka þátt í Eurovision og mig dreymir líka um að allir í heiminum séu vinir. Hvað er það skrítnasta sem hefur komið fyrir þig? Það er þegar ég var einu sinni að fara í afmæli og ég gleymdi að fara í skó. Ég labbaði út á sokkunum og settist inn í bílinn og mamma keyrði af stað. Allt í einu fattaði ég að ég væri ekki í neinum skóm. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Þá langar mig að verða söngkona. Krakkar Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Hún Selma Bríet Andradóttir er átta ára gömul og er byrjuð að semja lög og læra söng. Selma Bríet er í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði en hver er uppáhaldsnámsgreinin hennar? Mér finnst lestur skemmtilegastur af því það er alltaf eitthvað spennandi að gerast í bókum. Æfir þú eitthvað utan skólans? Ég er að æfa handbolta í FH, söng í Söngskóla Maríu Bjarkar og svo er ég líka að læra á úkúlele. Hvert er uppáhaldslagið þitt? Já, það heitir Vetur og ég samdi það sjálf með vinkonu minni Erlu Lilju í fyrra. Lagið Ást með Ragnheiði Gröndal er líka uppáhaldslagið mitt og Augnablik með Öldu Dís er líka mjög skemmtilegt lag. Hvaða söngvarar finnst þér bestir? Uppáhaldssöngkonurnar mínar eru Alda Dís, Ragnheiður Gröndal og uppáhaldssöngvarinn minn er Páll Óskar. Hvað gerir þú helst í frístundum? Þegar ég á frí elska ég að föndra, leika við vinkonur, æfa mig að syngja og svo er ég stundum að semja tónlist. Dreymir þig um eitthvað sérstakt í framtíðinni? Já, mig dreymir um að taka þátt í Eurovision og mig dreymir líka um að allir í heiminum séu vinir. Hvað er það skrítnasta sem hefur komið fyrir þig? Það er þegar ég var einu sinni að fara í afmæli og ég gleymdi að fara í skó. Ég labbaði út á sokkunum og settist inn í bílinn og mamma keyrði af stað. Allt í einu fattaði ég að ég væri ekki í neinum skóm. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Þá langar mig að verða söngkona.
Krakkar Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira