Jenny Boucek ráðin í þjálfarateymi Kings Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. október 2017 09:02 Jennifer Boucek fagnar hér sigri með Keflavíkurliðinu. Með henni á myndinni eru Erla Þorsteinsdóttir og Erla Reynisdóttir. Vísir/Brynjar Gauti Jenny Boucek hefur verið ráðin í þjálfarateymi Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta. Hún varð með ráðningunni þriðji kvenþjálfarinn frá upphafi í deildinni, en Becky Hammon er aðstoðarþjálfari hjá San Antonio Spurs. Áður hafði Nancy Lieberman verið í þjálfun hjá Kings. Boucek spilaði með Keflavík á árunum 1997-98 og varð Íslandsmeistari með félaginu. Hún hefur haldið góðu sambandi við félaga sína af Suðurnesjunum og kom meðal annars til landsins í fyrra og hélt æfingabúðir í Keflavík. „Þetta er virkilega spennandi tækifæri,“ sagði Boucek í viðtali við fjölmiðla eftir ráðninguna. „Mér finnst ekki vera neinn munur á því hvernig þú kennir hlutina í NBA deildinni eða í kvennadeildinni. Skipulagið er öðruvísi, en leikurinn er sá sami.“ NBA Tengdar fréttir Keflavíkurkonur fá góða heimsókn í janúar Jennifer Boucek, fyrrum aðalþjálfari og núverandi aðstoðarþjálfari í WNBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni til Íslands og mun stýra æfingabúðum í Keflavík í janúar. 14. nóvember 2014 18:00 Anna María sá strax þjálfarataktana hjá Jenny fyrir 17 árum Jenny Boucek vann tvöfalt með Keflavík 1998 og snýr nú aftur sautján árum síðar til að stýra æfingabúðum. 17. desember 2014 07:00 Tók við WNBA-liði um leið og hún kom heim frá Íslandi Jenny Boucek verður næsti þjálfari WNBA-liðsins Seattle Storm en hún er nýkomin heim til Bandaríkjanna eftir að hafa haldið æfingabúðir á Íslandi fyrr í þessum mánuði. 21. janúar 2015 14:30 Keflavík fær tvöfaldan WNBA-meistara Monica Wright er kominn með leikheimild og lendir á þriðjudaginn. 27. janúar 2016 16:46 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Jenny Boucek hefur verið ráðin í þjálfarateymi Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta. Hún varð með ráðningunni þriðji kvenþjálfarinn frá upphafi í deildinni, en Becky Hammon er aðstoðarþjálfari hjá San Antonio Spurs. Áður hafði Nancy Lieberman verið í þjálfun hjá Kings. Boucek spilaði með Keflavík á árunum 1997-98 og varð Íslandsmeistari með félaginu. Hún hefur haldið góðu sambandi við félaga sína af Suðurnesjunum og kom meðal annars til landsins í fyrra og hélt æfingabúðir í Keflavík. „Þetta er virkilega spennandi tækifæri,“ sagði Boucek í viðtali við fjölmiðla eftir ráðninguna. „Mér finnst ekki vera neinn munur á því hvernig þú kennir hlutina í NBA deildinni eða í kvennadeildinni. Skipulagið er öðruvísi, en leikurinn er sá sami.“
NBA Tengdar fréttir Keflavíkurkonur fá góða heimsókn í janúar Jennifer Boucek, fyrrum aðalþjálfari og núverandi aðstoðarþjálfari í WNBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni til Íslands og mun stýra æfingabúðum í Keflavík í janúar. 14. nóvember 2014 18:00 Anna María sá strax þjálfarataktana hjá Jenny fyrir 17 árum Jenny Boucek vann tvöfalt með Keflavík 1998 og snýr nú aftur sautján árum síðar til að stýra æfingabúðum. 17. desember 2014 07:00 Tók við WNBA-liði um leið og hún kom heim frá Íslandi Jenny Boucek verður næsti þjálfari WNBA-liðsins Seattle Storm en hún er nýkomin heim til Bandaríkjanna eftir að hafa haldið æfingabúðir á Íslandi fyrr í þessum mánuði. 21. janúar 2015 14:30 Keflavík fær tvöfaldan WNBA-meistara Monica Wright er kominn með leikheimild og lendir á þriðjudaginn. 27. janúar 2016 16:46 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Keflavíkurkonur fá góða heimsókn í janúar Jennifer Boucek, fyrrum aðalþjálfari og núverandi aðstoðarþjálfari í WNBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni til Íslands og mun stýra æfingabúðum í Keflavík í janúar. 14. nóvember 2014 18:00
Anna María sá strax þjálfarataktana hjá Jenny fyrir 17 árum Jenny Boucek vann tvöfalt með Keflavík 1998 og snýr nú aftur sautján árum síðar til að stýra æfingabúðum. 17. desember 2014 07:00
Tók við WNBA-liði um leið og hún kom heim frá Íslandi Jenny Boucek verður næsti þjálfari WNBA-liðsins Seattle Storm en hún er nýkomin heim til Bandaríkjanna eftir að hafa haldið æfingabúðir á Íslandi fyrr í þessum mánuði. 21. janúar 2015 14:30
Keflavík fær tvöfaldan WNBA-meistara Monica Wright er kominn með leikheimild og lendir á þriðjudaginn. 27. janúar 2016 16:46