Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2017 09:45 Stephen Curry brosti lítið í nótt. Vísir/AP Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Meistararnir réðu ekkert við Marc Gasol undir körfunni en Spánverjinn stóri og stæðilegi skoraði 34 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Stephen Curry var atkvæðamestur í liði Golden State Warriors með 37 stig en hann var rekinn úr húsi á lokamínútu leiksins fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann fleygði sínu fræga munnstykki í átt að dómurum leiksins. Cleveland Cavaliers tapaði sömuleiðis sínum öðrum leik þegar Lebron James og félagar lutu í lægra haldi fyrir Orlando Magic, 114-93, þrátt fyrir að Orlando léki án lykilmanna sinna, Elfrid Payton og Aaron Gordon. James var stigahæstur hjá Cleveland með 22 stig en Nikola Vucevic gerði 23 stig fyrir Magic. Þriðja ofurliðið, Oklahoma City Thunder, tapaði sömuleiðis en Carmelo Anthony var stigahæstur í liði Thunder sem tapaði með níu stiga mun fyrir Utah Jazz, 87-96. Carmelo gerði 26 stig en stigahæstur hjá Jazz var enginn annar en Joe Ingles með 19 stig. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo byrjar tímabilið af krafti en hann gerði 44 stig í naumum sigri Milwaukee Bucks á Portland Trailblazers. Úrslitin í nótt Toronto Raptors 128-94 Philadelphia 76ers Cleveland Cavaliers 93-114 Orlando Magic Miami Heat 112-108 Indiana Pacers New York Knicks 107-111 Detroit Pistons Chicago Bulls 77-87 San Antonio Spurs Houston Rockets 107-91 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 111-101 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 113-110 Portland Trailblazers Utah Jazz 96-87 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 130-88 Phoenix Suns NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Meistararnir réðu ekkert við Marc Gasol undir körfunni en Spánverjinn stóri og stæðilegi skoraði 34 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Stephen Curry var atkvæðamestur í liði Golden State Warriors með 37 stig en hann var rekinn úr húsi á lokamínútu leiksins fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann fleygði sínu fræga munnstykki í átt að dómurum leiksins. Cleveland Cavaliers tapaði sömuleiðis sínum öðrum leik þegar Lebron James og félagar lutu í lægra haldi fyrir Orlando Magic, 114-93, þrátt fyrir að Orlando léki án lykilmanna sinna, Elfrid Payton og Aaron Gordon. James var stigahæstur hjá Cleveland með 22 stig en Nikola Vucevic gerði 23 stig fyrir Magic. Þriðja ofurliðið, Oklahoma City Thunder, tapaði sömuleiðis en Carmelo Anthony var stigahæstur í liði Thunder sem tapaði með níu stiga mun fyrir Utah Jazz, 87-96. Carmelo gerði 26 stig en stigahæstur hjá Jazz var enginn annar en Joe Ingles með 19 stig. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo byrjar tímabilið af krafti en hann gerði 44 stig í naumum sigri Milwaukee Bucks á Portland Trailblazers. Úrslitin í nótt Toronto Raptors 128-94 Philadelphia 76ers Cleveland Cavaliers 93-114 Orlando Magic Miami Heat 112-108 Indiana Pacers New York Knicks 107-111 Detroit Pistons Chicago Bulls 77-87 San Antonio Spurs Houston Rockets 107-91 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 111-101 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 113-110 Portland Trailblazers Utah Jazz 96-87 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 130-88 Phoenix Suns
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira