Strákurinn sem á leynihandaband með LeBron James | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 12:30 Demarjay Smith og LeBron James. Mynd/Twitter Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Einn af þeim fáu er hin ellefu ára gamli Demarjay Smith sem fæddist í nóvember 2006 en foreldrar hans eru frá Jamaíka og Púertó Rikó. Demarjay Smith eyddi þó aldrei neinum tíma á Jamaíka eða Púertó Ríkó heldur ólst hann upp í Bronx í New York. Demarjay hefur fengið viðurnefnið „Jamaican Trainer" eða „líkamsræktarþjálfarinn frá Jamaíku“ því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í herferð fyrir því að fólk í hans hverfi komi sér í betra form. Hann varð orðinn stjarna á samfélagsmiðlum aðeins átta ára gamall en Demarjay Smith varð frægur eftir að hann kom í heimsókn í þáttinni hennar Ellen DeGeneres. Demarjay er mjög mikill karakter enda skemmtilegu og drífandi strákur sem á auðvelt með að fá fólk með sér. Hann hefur náð upp góðu sambandi við NBA-stjörnuna LeBron James eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan. LeBron James er líka ánægður með strákinn og setti myndbandið og Twitter-færslu Demarjay inn á sinn Twitter-reikning en James er með yfir 39 milljónir fylgjenda á Twitter.Love that kid man!! Need to get you to a game this year too and continue our handshake @DemarjaySmithhttps://t.co/enzQO0cHU1 — LeBron James (@KingJames) October 25, 2017 Ef við þekkjum LeBron James rétt þá verður Demarjay Smith mættur á Cleveland Cavaliers leik áður en við vitum af því..@DemarjaySmith talks about his favorite player @KingJames and shows us their secret handshake. pic.twitter.com/2PzZZVVO6T — Kids Foot Locker (@KidsFootLocker) October 25, 2017 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Einn af þeim fáu er hin ellefu ára gamli Demarjay Smith sem fæddist í nóvember 2006 en foreldrar hans eru frá Jamaíka og Púertó Rikó. Demarjay Smith eyddi þó aldrei neinum tíma á Jamaíka eða Púertó Ríkó heldur ólst hann upp í Bronx í New York. Demarjay hefur fengið viðurnefnið „Jamaican Trainer" eða „líkamsræktarþjálfarinn frá Jamaíku“ því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í herferð fyrir því að fólk í hans hverfi komi sér í betra form. Hann varð orðinn stjarna á samfélagsmiðlum aðeins átta ára gamall en Demarjay Smith varð frægur eftir að hann kom í heimsókn í þáttinni hennar Ellen DeGeneres. Demarjay er mjög mikill karakter enda skemmtilegu og drífandi strákur sem á auðvelt með að fá fólk með sér. Hann hefur náð upp góðu sambandi við NBA-stjörnuna LeBron James eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan. LeBron James er líka ánægður með strákinn og setti myndbandið og Twitter-færslu Demarjay inn á sinn Twitter-reikning en James er með yfir 39 milljónir fylgjenda á Twitter.Love that kid man!! Need to get you to a game this year too and continue our handshake @DemarjaySmithhttps://t.co/enzQO0cHU1 — LeBron James (@KingJames) October 25, 2017 Ef við þekkjum LeBron James rétt þá verður Demarjay Smith mættur á Cleveland Cavaliers leik áður en við vitum af því..@DemarjaySmith talks about his favorite player @KingJames and shows us their secret handshake. pic.twitter.com/2PzZZVVO6T — Kids Foot Locker (@KidsFootLocker) October 25, 2017
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira