Gert að greiða 2,2 milljónir fyrir að streyma Sky Sports ólöglega Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2017 12:39 Upp komst um athæfi Mohammed eftir rannsókn FACT, hóps sem berst gegn brotum á höfundarrétti sem stefndi manninum í kjölfarinn. Vísir/Getty Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt karlmann til að greiða 16 þúsund pund, um 2,2 milljónir króna, í lögfræðikostnað eftir að hafa streymt Sky Sports með ólöglegum hætti á sjóræningjasíðu. Í frétt Independent segir að Yusuf Mohammed frá Bristol hafi verið greint frá því að hann muni þurfi að greiða Sky Sports skaðabætur og gefa upp upplýsingar um þær fjárhæðir sem hann hagnaðist um við iðju sína, en jafnframt um viðskiptavini sína. Maðurinn rak um árabil bloggsíðu þar sem rásum Sky Sports var streymt. „Milljónir manna greiða fyrir efnið og það er ekki sanngjarnt fyrir þá að aðrir kjósi að stela því,“ segir Matthew Hibbert, lögfræðingur Sky. „Við munum ávallt reyna að verja hagsmuni viðskiptavina okkar sem breyta rétt.“ Upp komst um athæfi Mohammed segir rannsókn FACT, hóps sem berst gegn brotum á höfundarrétti sem stefndi manninum. Fjölmiðlar Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt karlmann til að greiða 16 þúsund pund, um 2,2 milljónir króna, í lögfræðikostnað eftir að hafa streymt Sky Sports með ólöglegum hætti á sjóræningjasíðu. Í frétt Independent segir að Yusuf Mohammed frá Bristol hafi verið greint frá því að hann muni þurfi að greiða Sky Sports skaðabætur og gefa upp upplýsingar um þær fjárhæðir sem hann hagnaðist um við iðju sína, en jafnframt um viðskiptavini sína. Maðurinn rak um árabil bloggsíðu þar sem rásum Sky Sports var streymt. „Milljónir manna greiða fyrir efnið og það er ekki sanngjarnt fyrir þá að aðrir kjósi að stela því,“ segir Matthew Hibbert, lögfræðingur Sky. „Við munum ávallt reyna að verja hagsmuni viðskiptavina okkar sem breyta rétt.“ Upp komst um athæfi Mohammed segir rannsókn FACT, hóps sem berst gegn brotum á höfundarrétti sem stefndi manninum.
Fjölmiðlar Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira