Heimurinn heldur ekki vatni yfir strákunum okkar: „Þjálfarinn þeirra er tannlæknir eða eitthvað“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 13:30 Strákarnir voru kampakátir í leikslok í gær. Vísir/Eyþór Landsmenn voru án efa ansi stoltir af íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í gærkvöldi þegar strákarnir okkar tryggðu sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. Fjölmiðlar um allan heim fóru mikinn í umfjöllun sinni um landsliðið í gærkvöldi og þá var stofnaður þráður á vefsíðunni Reddit þar sem margir lýsa aðdáun sinni á landsliðinu. Afrek þeirra sögulegt; Ísland er langminnsta þjóðin til að keppa á lokamóti HM í knattspyrnu karla. Sá sem byrjar þráðinn á Reddit hefur einmitt orð á smæð þjóðarinnar. Einn segir að það hafi verið mjög svalt að fylgjast með afreki strákanna og þá segir annar: „Ég meina, þeir eru víkingar.“ Einn annar Reddit-notandi hefur orð á því hvað Heimir Hallgrímsson starfar við meðfram fótboltanum en hann er tannlæknir í Vestmannaeyjum. „Þjálfarinn þeirra er tannlæknir eða eitthvað.“ Annar segir að það hafi verið gaman að fylgjast með íslenska landsliðinu í Frakklandi. Honum er svarað af Englendingi en liðið vann einmitt England 2-1 í 16 liða-úrslitum mótsins. „Það var ekki gaman fyrir okkur Englendinga. En án gríns, þeir hafa verið magnaðir undanfarin ár og ég vona að það haldi áfram í Rússlandi.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Sjá meira
Landsmenn voru án efa ansi stoltir af íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í gærkvöldi þegar strákarnir okkar tryggðu sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. Fjölmiðlar um allan heim fóru mikinn í umfjöllun sinni um landsliðið í gærkvöldi og þá var stofnaður þráður á vefsíðunni Reddit þar sem margir lýsa aðdáun sinni á landsliðinu. Afrek þeirra sögulegt; Ísland er langminnsta þjóðin til að keppa á lokamóti HM í knattspyrnu karla. Sá sem byrjar þráðinn á Reddit hefur einmitt orð á smæð þjóðarinnar. Einn segir að það hafi verið mjög svalt að fylgjast með afreki strákanna og þá segir annar: „Ég meina, þeir eru víkingar.“ Einn annar Reddit-notandi hefur orð á því hvað Heimir Hallgrímsson starfar við meðfram fótboltanum en hann er tannlæknir í Vestmannaeyjum. „Þjálfarinn þeirra er tannlæknir eða eitthvað.“ Annar segir að það hafi verið gaman að fylgjast með íslenska landsliðinu í Frakklandi. Honum er svarað af Englendingi en liðið vann einmitt England 2-1 í 16 liða-úrslitum mótsins. „Það var ekki gaman fyrir okkur Englendinga. En án gríns, þeir hafa verið magnaðir undanfarin ár og ég vona að það haldi áfram í Rússlandi.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Sjá meira