Fjör á landsliðsæfingu í Wiesbaden | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 19:00 Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur og Hallberu Gísladóttur var greinilega skemmt á æfingunni í dag. mynd/ksí Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Wiesbaden í Þýskalandi. Þar undirbúa stelpurnar okkar sig fyrir leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM á föstudaginn. Á þriðjudaginn eftir viku mætir íslenska liðið svo því tékkneska í Znojmo. Ísland er með þrjú stig í 2. sæti riðils 5 eftir 8-0 sigur á Færeyjum í síðasta mánuði. Íslenska liðið setur stefnuna á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í umspil um sæti á HM. Til að það takist þurfa stelpurnar okkar að ná góðum úrslitum í leikjunum gegn Þýskalandi og Tékklandi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir af æfingu íslenska liðsins í dag. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Freyr: Sumir að taka fram úr okkur og því má ekki sofna á verðinum Freyr Alexandersson viðurkennir að þjóðir sem voru fyrir aftan Ísland nálgist okkur nú á ógnarhraða. 12. október 2017 19:15 Svona var fundur Freys í Laugardalnum Stelpurnar okkar eiga tvo erfiða útileiki fyrir höndum í undankeppni HM 2019. 12. október 2017 12:45 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Einn nýliði í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. 12. október 2017 13:30 Tókst gríðarlega vel að byrja upp á nýtt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, viðurkennir að því hafi fylgt tilfinningaflóð að koma stelpunum okkar aftur í gang eftir vonbrigðin á EM. Það tókst vel með stórsigri á Færeyjum en nú á liðið tvo erfiðustu útileikina fyrir höndum í einni ferð. 13. október 2017 06:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Wiesbaden í Þýskalandi. Þar undirbúa stelpurnar okkar sig fyrir leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM á föstudaginn. Á þriðjudaginn eftir viku mætir íslenska liðið svo því tékkneska í Znojmo. Ísland er með þrjú stig í 2. sæti riðils 5 eftir 8-0 sigur á Færeyjum í síðasta mánuði. Íslenska liðið setur stefnuna á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í umspil um sæti á HM. Til að það takist þurfa stelpurnar okkar að ná góðum úrslitum í leikjunum gegn Þýskalandi og Tékklandi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir af æfingu íslenska liðsins í dag.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Freyr: Sumir að taka fram úr okkur og því má ekki sofna á verðinum Freyr Alexandersson viðurkennir að þjóðir sem voru fyrir aftan Ísland nálgist okkur nú á ógnarhraða. 12. október 2017 19:15 Svona var fundur Freys í Laugardalnum Stelpurnar okkar eiga tvo erfiða útileiki fyrir höndum í undankeppni HM 2019. 12. október 2017 12:45 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Einn nýliði í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. 12. október 2017 13:30 Tókst gríðarlega vel að byrja upp á nýtt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, viðurkennir að því hafi fylgt tilfinningaflóð að koma stelpunum okkar aftur í gang eftir vonbrigðin á EM. Það tókst vel með stórsigri á Færeyjum en nú á liðið tvo erfiðustu útileikina fyrir höndum í einni ferð. 13. október 2017 06:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Freyr: Sumir að taka fram úr okkur og því má ekki sofna á verðinum Freyr Alexandersson viðurkennir að þjóðir sem voru fyrir aftan Ísland nálgist okkur nú á ógnarhraða. 12. október 2017 19:15
Svona var fundur Freys í Laugardalnum Stelpurnar okkar eiga tvo erfiða útileiki fyrir höndum í undankeppni HM 2019. 12. október 2017 12:45
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30
Einn nýliði í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. 12. október 2017 13:30
Tókst gríðarlega vel að byrja upp á nýtt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, viðurkennir að því hafi fylgt tilfinningaflóð að koma stelpunum okkar aftur í gang eftir vonbrigðin á EM. Það tókst vel með stórsigri á Færeyjum en nú á liðið tvo erfiðustu útileikina fyrir höndum í einni ferð. 13. október 2017 06:00