Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:31 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar markinu sínu. Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira