Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:31 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar markinu sínu. Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira