Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2017 21:30 Stuðningsmenn Norður Íra á EM 2016 í Frakklandi. Vísir/Getty Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Það er ein elsta hefð fyrir landsleiki í íþróttum að spila þjóðsöngva þjóðanna sem eru að fara að keppa en UEFA tók þá ákvörðun að þeir yrði ekki spilaðir í hátalarakerfinu fyrir leikinn í gær. Írland vann leikinn síðan 2-0. Fyrra markið var sjálfsmark, fyrrum leikmanns Grindavíkur, en hitt markið skoraði Megan Campbell. Ástæðan að UEFA skipaði svo fyrir var yfirvofandi hætta sem ekki fékkst svo frekari skýring á. Leikurinn fór fram á Mourneview Park leikvanginum í bænum Lurgan í Norður Írlandi. Fyrir leik átti að flagga báðum fánum og spila báða þjóðsöngvana. Lögreglan fékk hinsvegar upplýsingar um þessa yfirvofandi hættu og því var ákveðið að liðin stilltu sér upp en að engir þjóðsöngvar yrði spilaðir. BBC segir frá. Báðir þjóðsöngvarnir voru spilaðir þegar karlalandslið þjóðanna mættust í Dublin 2011 en snemma á tíunda áratugnum var aðeins þjóðsöngur heimaliðsins spilaður þegar Írland og Norður-Írland mættust á fótboltavellinum. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun enda stór stund fyrir landsliðsmenn og konur að hlusta á þjóðsöngvinn sinn fyrir leik. „Það er ógeðslegt að það hafi þurft að grípa til þessa aðgerða og þetta varpar skugga á alla upplifunina,“ sagði Grace Murray, fyrrum landsliðskona Íra við BBC. Írska knattspyrnusambandið gerði einnig formlega athugasemd við þessa ákvörðun en leikurinn fór eins og áður sagði fram í Norður-Írlandi. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjá meira
Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Það er ein elsta hefð fyrir landsleiki í íþróttum að spila þjóðsöngva þjóðanna sem eru að fara að keppa en UEFA tók þá ákvörðun að þeir yrði ekki spilaðir í hátalarakerfinu fyrir leikinn í gær. Írland vann leikinn síðan 2-0. Fyrra markið var sjálfsmark, fyrrum leikmanns Grindavíkur, en hitt markið skoraði Megan Campbell. Ástæðan að UEFA skipaði svo fyrir var yfirvofandi hætta sem ekki fékkst svo frekari skýring á. Leikurinn fór fram á Mourneview Park leikvanginum í bænum Lurgan í Norður Írlandi. Fyrir leik átti að flagga báðum fánum og spila báða þjóðsöngvana. Lögreglan fékk hinsvegar upplýsingar um þessa yfirvofandi hættu og því var ákveðið að liðin stilltu sér upp en að engir þjóðsöngvar yrði spilaðir. BBC segir frá. Báðir þjóðsöngvarnir voru spilaðir þegar karlalandslið þjóðanna mættust í Dublin 2011 en snemma á tíunda áratugnum var aðeins þjóðsöngur heimaliðsins spilaður þegar Írland og Norður-Írland mættust á fótboltavellinum. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun enda stór stund fyrir landsliðsmenn og konur að hlusta á þjóðsöngvinn sinn fyrir leik. „Það er ógeðslegt að það hafi þurft að grípa til þessa aðgerða og þetta varpar skugga á alla upplifunina,“ sagði Grace Murray, fyrrum landsliðskona Íra við BBC. Írska knattspyrnusambandið gerði einnig formlega athugasemd við þessa ákvörðun en leikurinn fór eins og áður sagði fram í Norður-Írlandi.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti