Vélarnar voru í 3000 feta hæð á leið til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2017 18:00 Vélarnar voru rétt vestan við Langjökul þegar þær rákust saman. vísir/stefán Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25