Kafbátaeigandinn Peter Madsen í einu aðalhlutverkinu Guðný Hrönn skrifar 23. september 2017 07:30 Peter Madsen er grunaður um að hafa banað blaðamanninum Kim Wall. Heimildarmyndin Amateurs in Space (Viðvaningar í geimnum) sem sýnd verður á RIFF hefur vakið mikla athygli, sérstaklega í ljósi þess að danski kafbátaeigandinn Peter Madsen, sem er sakaður um að hafa myrt sænska blaðamanninn, Kim Wall, um borð í kafbáti sínum í ágúst, er í stóru hlutverki í myndinni. Amateurs in Space er saga tveggja vina sem eiga sér þann draum að ferðast út í geim í heimagerðri geimflaug og Madsen er einn þeirra. Heimildarmyndin Amateurs in Space verður sýnd á RIFF í september og október. Leikstjóri Amateurs in Space, Max Kestner, hefur enn ekki tjáð sig um þá staðreynd að Madsen, ein aðalpersóna myndarinnar, sé grunaður um morð. „Ekki enn þá, við bíðum bara eftir yfirlýsingu frá honum um málið,“ segir Andrea Eyland, kynningarfulltrúi kvikmyndahátíðarinnar RIFF. Þess má geta að Madsen neitar að hafa orðið Walls að bana en greindi frá því í vitnisburði fyrir dómara að Wall hefði látist af slysförum um borð í kafbátnum og að hann hafi hent líkinu fyrir borð í grennd við Køge-flóa. Hann situr í gæsluvarðhaldi til 3. október. Amateurs in Space verður sýnd á RIFF í Háskólabíói þann 28. september og 7. október. Og í Norræna húsinu þann 5. október. Danmörk Morðið á Kim Wall Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Sjá meira
Heimildarmyndin Amateurs in Space (Viðvaningar í geimnum) sem sýnd verður á RIFF hefur vakið mikla athygli, sérstaklega í ljósi þess að danski kafbátaeigandinn Peter Madsen, sem er sakaður um að hafa myrt sænska blaðamanninn, Kim Wall, um borð í kafbáti sínum í ágúst, er í stóru hlutverki í myndinni. Amateurs in Space er saga tveggja vina sem eiga sér þann draum að ferðast út í geim í heimagerðri geimflaug og Madsen er einn þeirra. Heimildarmyndin Amateurs in Space verður sýnd á RIFF í september og október. Leikstjóri Amateurs in Space, Max Kestner, hefur enn ekki tjáð sig um þá staðreynd að Madsen, ein aðalpersóna myndarinnar, sé grunaður um morð. „Ekki enn þá, við bíðum bara eftir yfirlýsingu frá honum um málið,“ segir Andrea Eyland, kynningarfulltrúi kvikmyndahátíðarinnar RIFF. Þess má geta að Madsen neitar að hafa orðið Walls að bana en greindi frá því í vitnisburði fyrir dómara að Wall hefði látist af slysförum um borð í kafbátnum og að hann hafi hent líkinu fyrir borð í grennd við Køge-flóa. Hann situr í gæsluvarðhaldi til 3. október. Amateurs in Space verður sýnd á RIFF í Háskólabíói þann 28. september og 7. október. Og í Norræna húsinu þann 5. október.
Danmörk Morðið á Kim Wall Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Sjá meira