Mátti ekki fagna eins og pissandi hundur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 13:45 Odell Beckham Jr.grípur hér boltann með annarri hendi í endamarkinu. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin. NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin.
NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira