Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur 26. september 2017 17:15 Doris Burke. Vísir/Getty Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi. Doris Burke mun lýsa leikjum á ESPN sjónvarpsstöðinni en undanfarin ár hefur hún unnið sem aðstoðarlýsandi á leikjum í NBA-deildinni auk þess að sinna starfi fréttamanns á gólfinu í undanúrslitum og lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Möguleikinn fyrir Burke opnaðist þegar Doug Collins ákvað að yfirgefa stöðina og taka við starfi hjá Chicago Bulls.ESPN's Doris Burke will be the first woman in national role as a regular NBA game analyst https://t.co/ygDTrJHm4o — Sports Illustrated (@SInow) September 25, 2017 Doris Burke hefur hægt og rólega unnið sig upp metorðalistann og um leið komist þangað sem konur hafa ekki verið áður. Hún var meðal annars fyrsta konan sem lýsti leikjum hjá New York Knicks liðinu í upphafi aldarinnar. Hún samdi við ESPN árið 2013 og hefur síðan fengið stærri og stærri verkefni hjá stöðinni auk þess að vera einn aðallýsandinn í WNBA-deildinni og í bandaríska háskólaboltanum. Burke heldur upp á 52 ára afmælið sitt í nóvember. Á sínum tíma lék hún körfubolta með Providence Friars háskólaliðinu og gaf þá flestar stoðsendingar í sögu skólans. NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi. Doris Burke mun lýsa leikjum á ESPN sjónvarpsstöðinni en undanfarin ár hefur hún unnið sem aðstoðarlýsandi á leikjum í NBA-deildinni auk þess að sinna starfi fréttamanns á gólfinu í undanúrslitum og lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Möguleikinn fyrir Burke opnaðist þegar Doug Collins ákvað að yfirgefa stöðina og taka við starfi hjá Chicago Bulls.ESPN's Doris Burke will be the first woman in national role as a regular NBA game analyst https://t.co/ygDTrJHm4o — Sports Illustrated (@SInow) September 25, 2017 Doris Burke hefur hægt og rólega unnið sig upp metorðalistann og um leið komist þangað sem konur hafa ekki verið áður. Hún var meðal annars fyrsta konan sem lýsti leikjum hjá New York Knicks liðinu í upphafi aldarinnar. Hún samdi við ESPN árið 2013 og hefur síðan fengið stærri og stærri verkefni hjá stöðinni auk þess að vera einn aðallýsandinn í WNBA-deildinni og í bandaríska háskólaboltanum. Burke heldur upp á 52 ára afmælið sitt í nóvember. Á sínum tíma lék hún körfubolta með Providence Friars háskólaliðinu og gaf þá flestar stoðsendingar í sögu skólans.
NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira