Hugh Hefner látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2017 05:32 Hugh Hefner ásamt eiginkonu sinni Crystal Harris. Mynd/AFpSte Hugh Hefner; stofnandi, útgefandi og aðalritstjóri Playboy-tímaritsins, er látinn. Hann var 91 árs að aldri. Í tilkynningu frá Playboy segir að hann hafi látist af nátturulegum orsökum á heimili sínu, hinni svokölluðu Playboy-höll í Los Angeles. Nákvæm dánarorsök liggur þó ekki fyrir að svo stöddu. Hefner byrjaði að gefa út Playboy árið 1953. Skrifstofa blaðsins var fyrstu árin í eldhúsi Hefners en blaðið varð fljótt eitt stærsta blað sinnar tegundar í heiminum. Um 7 milljón eintök seldust af blaðinu mánaðarlega þegar mest lét.American Icon and Playboy Founder, Hugh M. Hefner passed away today. He was 91. #RIPHef pic.twitter.com/tCLa2iNXa4— Playboy (@Playboy) September 28, 2017 Cooper Hefner, sonur hans, segir í tilkynningunni að „margir munu minnast hans með söknuði.“ Hann minntist föður síns og þeirra miklu áhrifa sem hann hafði á fjölmiðlun og menningu. Hann sagði föður sinn jafnframt hafa verið mikinn baráttumann fyrir málfrelsi, borgararéttindum og kynfrelsi. Hugh Hefner lætur eftir sig eiginkonuna Crystal Harris, sem hann hefur verið giftur síðan árið 2012, og fjögur börn. Fjölmargir hafa vottað Hefner og fjölskyldu hans samúð sína í morgun, þeirra á meðal stjörnur á borð við Kim Kardashian. Hún segist ávallt verða þakklát fyrir að hafa verið hluti af „Playboy-liðinu“ og að hans verði sárt saknað. Fjölmiðlamaðurinn Larry King minnist vinar síns sem „útgáfu- málfrelsis- og borgararéttindarisa.“RIP to the legendary Hugh Hefner! I'm so honored to have been a part of the Playboy team! You will be greatly missed! Love you Hef! Xoxo— Kim Kardashian West (@KimKardashian) September 28, 2017 Hugh Hefner was a GIANT in publishing, journalism, free speech & civil rights. He was a true original, and he was my friend. Rest well Hef. pic.twitter.com/bJ1wxoK4gR— Larry King (@kingsthings) September 28, 2017 Tengdar fréttir Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15 Sextán þúsund manns fylgdust með Manuelu í Playboyhöllinni Manuela Ósk Harðardóttir brá sér vestur um haf og skemmti sér með stórstjörnunum í sérlegu partíi sem Richard Branson stóð fyrir í tengslum við Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles á mánudagskvöld. 17. febrúar 2016 10:21 Stefán með Hugh Hefner og Dan Bilzerian í Playboy-höllinni Stefán Atli Rúnarsson, plötusnúður og athafnamaður, heimsótti Playboy setrið fræga á dögunum þar sem honum var boðið á forsýningu á kvikmyndinni Entourage. 4. júní 2015 15:30 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Hugh Hefner; stofnandi, útgefandi og aðalritstjóri Playboy-tímaritsins, er látinn. Hann var 91 árs að aldri. Í tilkynningu frá Playboy segir að hann hafi látist af nátturulegum orsökum á heimili sínu, hinni svokölluðu Playboy-höll í Los Angeles. Nákvæm dánarorsök liggur þó ekki fyrir að svo stöddu. Hefner byrjaði að gefa út Playboy árið 1953. Skrifstofa blaðsins var fyrstu árin í eldhúsi Hefners en blaðið varð fljótt eitt stærsta blað sinnar tegundar í heiminum. Um 7 milljón eintök seldust af blaðinu mánaðarlega þegar mest lét.American Icon and Playboy Founder, Hugh M. Hefner passed away today. He was 91. #RIPHef pic.twitter.com/tCLa2iNXa4— Playboy (@Playboy) September 28, 2017 Cooper Hefner, sonur hans, segir í tilkynningunni að „margir munu minnast hans með söknuði.“ Hann minntist föður síns og þeirra miklu áhrifa sem hann hafði á fjölmiðlun og menningu. Hann sagði föður sinn jafnframt hafa verið mikinn baráttumann fyrir málfrelsi, borgararéttindum og kynfrelsi. Hugh Hefner lætur eftir sig eiginkonuna Crystal Harris, sem hann hefur verið giftur síðan árið 2012, og fjögur börn. Fjölmargir hafa vottað Hefner og fjölskyldu hans samúð sína í morgun, þeirra á meðal stjörnur á borð við Kim Kardashian. Hún segist ávallt verða þakklát fyrir að hafa verið hluti af „Playboy-liðinu“ og að hans verði sárt saknað. Fjölmiðlamaðurinn Larry King minnist vinar síns sem „útgáfu- málfrelsis- og borgararéttindarisa.“RIP to the legendary Hugh Hefner! I'm so honored to have been a part of the Playboy team! You will be greatly missed! Love you Hef! Xoxo— Kim Kardashian West (@KimKardashian) September 28, 2017 Hugh Hefner was a GIANT in publishing, journalism, free speech & civil rights. He was a true original, and he was my friend. Rest well Hef. pic.twitter.com/bJ1wxoK4gR— Larry King (@kingsthings) September 28, 2017
Tengdar fréttir Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15 Sextán þúsund manns fylgdust með Manuelu í Playboyhöllinni Manuela Ósk Harðardóttir brá sér vestur um haf og skemmti sér með stórstjörnunum í sérlegu partíi sem Richard Branson stóð fyrir í tengslum við Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles á mánudagskvöld. 17. febrúar 2016 10:21 Stefán með Hugh Hefner og Dan Bilzerian í Playboy-höllinni Stefán Atli Rúnarsson, plötusnúður og athafnamaður, heimsótti Playboy setrið fræga á dögunum þar sem honum var boðið á forsýningu á kvikmyndinni Entourage. 4. júní 2015 15:30 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15
Sextán þúsund manns fylgdust með Manuelu í Playboyhöllinni Manuela Ósk Harðardóttir brá sér vestur um haf og skemmti sér með stórstjörnunum í sérlegu partíi sem Richard Branson stóð fyrir í tengslum við Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles á mánudagskvöld. 17. febrúar 2016 10:21
Stefán með Hugh Hefner og Dan Bilzerian í Playboy-höllinni Stefán Atli Rúnarsson, plötusnúður og athafnamaður, heimsótti Playboy setrið fræga á dögunum þar sem honum var boðið á forsýningu á kvikmyndinni Entourage. 4. júní 2015 15:30