Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 13:49 Frá leik Íslands og Tyrklands úti í Tyrklandi árið 2015. Tyrkir tryggðu sig inn á EM með sigri. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. Ísland mætir þá Tyrklandi úti í Tyrklandi en bæði liðin eiga möguleika á að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Tyrkir eru með tveimur stigum færra en íslenska liðið en þeir geta komist upp fyrir Ísland með sigri. Íslenska landsliðið fór líka út til Tyrklands í lok síðustu undankeppni en strákarnir voru þá búnir að tryggja sig farseðilinn á EM í Frakklandi 2016. Tyrkir unnu leikinn 1-0 og tryggðu sér með því sæti á EM en Heimir segir að íslenska liðið græði mikið á því að hafa spilað þennan leik út í Tyrklandi fyrir tveimur árum. „Það er mikið undir, það verður stemmning og það verða læti. Það kæmi ekki á óvart að einhver spjöld kæmu í þessum leik,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í dag. „Við gerum okkur grein fyrir því þegar við förum til Tyrklands og mætir Kósóvó hér heima að við getum átt mjög flotta frammistöðu en samt tapað. Þetta eru það jöfn lið að það er ekkert sjálfgefið að við fáum þrjú stig þrátt fyrir góða frammistöðu,“ sagði Heimir.„Tyrkir eru sterkir á heimavelli og tapa ekki mörgum stigum þar. Það eru fjögur lið í góðri stöðu í riðlinum og með örlögin í sínum höndum. Þetta eru ekki við sem eigum þetta því það eru fjögur lið í góðri stöðu. Fjögur stig ættu að vera nægjanleg til að ná öðru sæti en sex stigi væru auðvitað betra,“ sagði Heimir. Tyrkir hafa ekki tapað stigi á heimavelli sínum og unnu Króatíu, 1-0 í síðasta leik. Þeir hafa bara fengið á sig eitt mark á heimavelli. „Við höfum spilað út í Tyrklandi í leik sem skipti öllu máli fyrir Tyrkir líkt og þessi. Það er hrikalega gott að hafa spilað þann leik því það er mikil reynsla sem fór inn í hópinn í þeim leik. Það er gott að geta klippt til ýmsa þætti eins og stemmninguna á vellinum, lætin og umgjörðina. Bara til að setja þá í þá stöðu að vera þarna aftur í huganum,“ sagði Heimir. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í riðlinum fyrir lokaumferðina. ABCDEFGHI2. umf. Sjá alla Sun 11.júnKl. 16:00Finnland1-2ÚkraínaSun 11.júnKl. 18:45Ísland1-0KróatíaSun 11.júnKl. 18:45Kosovo1-4TyrklandLau 2.sepKl. 16:00Finnland-ÍslandLau 2.sepKl. 18:45Úkraína-TyrklandLau 2.sepKl. 18:45Króatía-Kosovo StaðanLUJTMS1.Króatía641111-2132.Ísland64119-6133.Tyrkland632111-6114.Úkraína63219-5115.Finnland60154-1016.Kosovo60153-181 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. Ísland mætir þá Tyrklandi úti í Tyrklandi en bæði liðin eiga möguleika á að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Tyrkir eru með tveimur stigum færra en íslenska liðið en þeir geta komist upp fyrir Ísland með sigri. Íslenska landsliðið fór líka út til Tyrklands í lok síðustu undankeppni en strákarnir voru þá búnir að tryggja sig farseðilinn á EM í Frakklandi 2016. Tyrkir unnu leikinn 1-0 og tryggðu sér með því sæti á EM en Heimir segir að íslenska liðið græði mikið á því að hafa spilað þennan leik út í Tyrklandi fyrir tveimur árum. „Það er mikið undir, það verður stemmning og það verða læti. Það kæmi ekki á óvart að einhver spjöld kæmu í þessum leik,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í dag. „Við gerum okkur grein fyrir því þegar við förum til Tyrklands og mætir Kósóvó hér heima að við getum átt mjög flotta frammistöðu en samt tapað. Þetta eru það jöfn lið að það er ekkert sjálfgefið að við fáum þrjú stig þrátt fyrir góða frammistöðu,“ sagði Heimir.„Tyrkir eru sterkir á heimavelli og tapa ekki mörgum stigum þar. Það eru fjögur lið í góðri stöðu í riðlinum og með örlögin í sínum höndum. Þetta eru ekki við sem eigum þetta því það eru fjögur lið í góðri stöðu. Fjögur stig ættu að vera nægjanleg til að ná öðru sæti en sex stigi væru auðvitað betra,“ sagði Heimir. Tyrkir hafa ekki tapað stigi á heimavelli sínum og unnu Króatíu, 1-0 í síðasta leik. Þeir hafa bara fengið á sig eitt mark á heimavelli. „Við höfum spilað út í Tyrklandi í leik sem skipti öllu máli fyrir Tyrkir líkt og þessi. Það er hrikalega gott að hafa spilað þann leik því það er mikil reynsla sem fór inn í hópinn í þeim leik. Það er gott að geta klippt til ýmsa þætti eins og stemmninguna á vellinum, lætin og umgjörðina. Bara til að setja þá í þá stöðu að vera þarna aftur í huganum,“ sagði Heimir. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í riðlinum fyrir lokaumferðina. ABCDEFGHI2. umf. Sjá alla Sun 11.júnKl. 16:00Finnland1-2ÚkraínaSun 11.júnKl. 18:45Ísland1-0KróatíaSun 11.júnKl. 18:45Kosovo1-4TyrklandLau 2.sepKl. 16:00Finnland-ÍslandLau 2.sepKl. 18:45Úkraína-TyrklandLau 2.sepKl. 18:45Króatía-Kosovo StaðanLUJTMS1.Króatía641111-2132.Ísland64119-6133.Tyrkland632111-6114.Úkraína63219-5115.Finnland60154-1016.Kosovo60153-181
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira