Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 13:49 Frá leik Íslands og Tyrklands úti í Tyrklandi árið 2015. Tyrkir tryggðu sig inn á EM með sigri. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. Ísland mætir þá Tyrklandi úti í Tyrklandi en bæði liðin eiga möguleika á að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Tyrkir eru með tveimur stigum færra en íslenska liðið en þeir geta komist upp fyrir Ísland með sigri. Íslenska landsliðið fór líka út til Tyrklands í lok síðustu undankeppni en strákarnir voru þá búnir að tryggja sig farseðilinn á EM í Frakklandi 2016. Tyrkir unnu leikinn 1-0 og tryggðu sér með því sæti á EM en Heimir segir að íslenska liðið græði mikið á því að hafa spilað þennan leik út í Tyrklandi fyrir tveimur árum. „Það er mikið undir, það verður stemmning og það verða læti. Það kæmi ekki á óvart að einhver spjöld kæmu í þessum leik,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í dag. „Við gerum okkur grein fyrir því þegar við förum til Tyrklands og mætir Kósóvó hér heima að við getum átt mjög flotta frammistöðu en samt tapað. Þetta eru það jöfn lið að það er ekkert sjálfgefið að við fáum þrjú stig þrátt fyrir góða frammistöðu,“ sagði Heimir.„Tyrkir eru sterkir á heimavelli og tapa ekki mörgum stigum þar. Það eru fjögur lið í góðri stöðu í riðlinum og með örlögin í sínum höndum. Þetta eru ekki við sem eigum þetta því það eru fjögur lið í góðri stöðu. Fjögur stig ættu að vera nægjanleg til að ná öðru sæti en sex stigi væru auðvitað betra,“ sagði Heimir. Tyrkir hafa ekki tapað stigi á heimavelli sínum og unnu Króatíu, 1-0 í síðasta leik. Þeir hafa bara fengið á sig eitt mark á heimavelli. „Við höfum spilað út í Tyrklandi í leik sem skipti öllu máli fyrir Tyrkir líkt og þessi. Það er hrikalega gott að hafa spilað þann leik því það er mikil reynsla sem fór inn í hópinn í þeim leik. Það er gott að geta klippt til ýmsa þætti eins og stemmninguna á vellinum, lætin og umgjörðina. Bara til að setja þá í þá stöðu að vera þarna aftur í huganum,“ sagði Heimir. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í riðlinum fyrir lokaumferðina. ABCDEFGHI2. umf. Sjá alla Sun 11.júnKl. 16:00Finnland1-2ÚkraínaSun 11.júnKl. 18:45Ísland1-0KróatíaSun 11.júnKl. 18:45Kosovo1-4TyrklandLau 2.sepKl. 16:00Finnland-ÍslandLau 2.sepKl. 18:45Úkraína-TyrklandLau 2.sepKl. 18:45Króatía-Kosovo StaðanLUJTMS1.Króatía641111-2132.Ísland64119-6133.Tyrkland632111-6114.Úkraína63219-5115.Finnland60154-1016.Kosovo60153-181 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. Ísland mætir þá Tyrklandi úti í Tyrklandi en bæði liðin eiga möguleika á að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Tyrkir eru með tveimur stigum færra en íslenska liðið en þeir geta komist upp fyrir Ísland með sigri. Íslenska landsliðið fór líka út til Tyrklands í lok síðustu undankeppni en strákarnir voru þá búnir að tryggja sig farseðilinn á EM í Frakklandi 2016. Tyrkir unnu leikinn 1-0 og tryggðu sér með því sæti á EM en Heimir segir að íslenska liðið græði mikið á því að hafa spilað þennan leik út í Tyrklandi fyrir tveimur árum. „Það er mikið undir, það verður stemmning og það verða læti. Það kæmi ekki á óvart að einhver spjöld kæmu í þessum leik,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í dag. „Við gerum okkur grein fyrir því þegar við förum til Tyrklands og mætir Kósóvó hér heima að við getum átt mjög flotta frammistöðu en samt tapað. Þetta eru það jöfn lið að það er ekkert sjálfgefið að við fáum þrjú stig þrátt fyrir góða frammistöðu,“ sagði Heimir.„Tyrkir eru sterkir á heimavelli og tapa ekki mörgum stigum þar. Það eru fjögur lið í góðri stöðu í riðlinum og með örlögin í sínum höndum. Þetta eru ekki við sem eigum þetta því það eru fjögur lið í góðri stöðu. Fjögur stig ættu að vera nægjanleg til að ná öðru sæti en sex stigi væru auðvitað betra,“ sagði Heimir. Tyrkir hafa ekki tapað stigi á heimavelli sínum og unnu Króatíu, 1-0 í síðasta leik. Þeir hafa bara fengið á sig eitt mark á heimavelli. „Við höfum spilað út í Tyrklandi í leik sem skipti öllu máli fyrir Tyrkir líkt og þessi. Það er hrikalega gott að hafa spilað þann leik því það er mikil reynsla sem fór inn í hópinn í þeim leik. Það er gott að geta klippt til ýmsa þætti eins og stemmninguna á vellinum, lætin og umgjörðina. Bara til að setja þá í þá stöðu að vera þarna aftur í huganum,“ sagði Heimir. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í riðlinum fyrir lokaumferðina. ABCDEFGHI2. umf. Sjá alla Sun 11.júnKl. 16:00Finnland1-2ÚkraínaSun 11.júnKl. 18:45Ísland1-0KróatíaSun 11.júnKl. 18:45Kosovo1-4TyrklandLau 2.sepKl. 16:00Finnland-ÍslandLau 2.sepKl. 18:45Úkraína-TyrklandLau 2.sepKl. 18:45Króatía-Kosovo StaðanLUJTMS1.Króatía641111-2132.Ísland64119-6133.Tyrkland632111-6114.Úkraína63219-5115.Finnland60154-1016.Kosovo60153-181
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjá meira