Engin Evrópa í Evrópuliði Vitoria Guimaraes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 22:00 Sögulegt byrjunarlið Vitoria Guimaraes. Vísir/Getty Pedro Martins, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Vitoria Guimaraes, bauð upp á sögulegt byrjunarlið í Evrópudeildinni í gær. Þessi 47 ára gamli Portúgali stillti upp nefnilega einstöku byrjunarliði á móti austurríska liðinu Red Bull Salzburg í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enginn Evrópumaður komst í byrjunarlið Vitoria Guimaraes og er þetta í fyrsta sinn sem enginn leikmaður frá Evrópu er í byrjunarliði liðs í Evrópukeppni. Í byrjunarliði Vitoria Guimaraes voru níu leikmenn frá Suður Ameríku og tveir frá Afríku. Flestir leikmannanna komu frá Brasilíu eða fjórir. Það kom samt Evrópumaður við sögu hjá í leiknum því Portúgalinn Kiko kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hinir tveir varamenn liðsins voru aftur á móti frá Brasilíu og Grænhöfðaeyjum.Byrjunarliðsmenn Vitoria Guimaraes í gærkvöldi: Douglas, Brasilíu Pedro Henrique, Brasilíu Raphinha, Brasilíu Víctor García, Venesúela Paolo Hurtado, Perú Sebastián Rincón, Kólumbíu Alhassan Wakaso, Gana Jubal Júnior, Brasilíu Ghislain Konan, Fílabeinsströndinni David Texeira, Úrúgvæ Guillermo Celis, KólumbíuLeikmenn sem komu inná sem varamenn: Rafael Miranda, Brasilíu Héldon, Grænhöfðaeyjum Kiko, PortúgalEl Vitoria Guimaraes empezó anoche un partido de competición europea sin un solo jugador europeo: 9 sudamericanos y 2 africanos titulares pic.twitter.com/RV8AQ0G9S8 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 15, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Pedro Martins, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Vitoria Guimaraes, bauð upp á sögulegt byrjunarlið í Evrópudeildinni í gær. Þessi 47 ára gamli Portúgali stillti upp nefnilega einstöku byrjunarliði á móti austurríska liðinu Red Bull Salzburg í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enginn Evrópumaður komst í byrjunarlið Vitoria Guimaraes og er þetta í fyrsta sinn sem enginn leikmaður frá Evrópu er í byrjunarliði liðs í Evrópukeppni. Í byrjunarliði Vitoria Guimaraes voru níu leikmenn frá Suður Ameríku og tveir frá Afríku. Flestir leikmannanna komu frá Brasilíu eða fjórir. Það kom samt Evrópumaður við sögu hjá í leiknum því Portúgalinn Kiko kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hinir tveir varamenn liðsins voru aftur á móti frá Brasilíu og Grænhöfðaeyjum.Byrjunarliðsmenn Vitoria Guimaraes í gærkvöldi: Douglas, Brasilíu Pedro Henrique, Brasilíu Raphinha, Brasilíu Víctor García, Venesúela Paolo Hurtado, Perú Sebastián Rincón, Kólumbíu Alhassan Wakaso, Gana Jubal Júnior, Brasilíu Ghislain Konan, Fílabeinsströndinni David Texeira, Úrúgvæ Guillermo Celis, KólumbíuLeikmenn sem komu inná sem varamenn: Rafael Miranda, Brasilíu Héldon, Grænhöfðaeyjum Kiko, PortúgalEl Vitoria Guimaraes empezó anoche un partido de competición europea sin un solo jugador europeo: 9 sudamericanos y 2 africanos titulares pic.twitter.com/RV8AQ0G9S8 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 15, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira