Milljón Flórídabúa enn án rafmagns eftir Irmu Kjartan Kjartansson skrifar 16. september 2017 18:05 Irma olli mikilli eyðileggingu á Florida Keys, láglendum eyjaklasa suðvestur af Flórídaskaga. Vísir/AFP Þó að nærri því vika sé liðin frá því að fellibylurinn Irma gekk yfir Flórída er um það bil 1,1 milljón manna enn á rafmagns í ríkinu. Íbúar í Florida Keys, svæðinu sem varð einn verst úti, fá að snúa heim til að meta tjónið nú um helgina. Florida Keys-eyjarnar, undan suðvesturströnd Flórída, fengu að kenna á mestum krafti Irmu en hún var fjórða stigs fellibylur þegar hún gekk þar á land á sunnudagsmorgun fyrir viku. Yfirvöld þar hafa hins vegar áhyggjur af því að frekara neyðarástand skapist þegar íbúar eyjanna komast að því að að ekkert eldsneyti, rafmagn, rennandi vatn eða önnur nauðsynleg þjónusta er þar fyrir hendi, að því er segir í frétt CNN. „Mesta áhyggjuefnið er að fólk rjúki hingað niður eftir og geri sér þá grein fyrir því að það eigi ekkert heimili lengur og þurfi að leyta skjóls. Við erum ekki með neyðarskýli í augnablikinu. Eigum við að opna skýli? Hversu mörg eigum við að opna?“ segir Rick Ramsay, sýslumaður Monroe-sýslu sem Florida Keys tilheyra. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, sagðist skilja ergelsi íbúa en varaði þá við því að snúa aftur heim áður en það telst vera öruggt. „Þú vilt snúa aftur í rafmagn. Þú vilt koma aftur til holræsakerfis sem virkar. Þú vilt snúa aftur í vatnsveitu sem virkar. Þú vilt snúa aftur á stað þar sem þú getur fengið matinn sem þú þarft,“ sagði Scott. Fellibylurinn Irma Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira
Þó að nærri því vika sé liðin frá því að fellibylurinn Irma gekk yfir Flórída er um það bil 1,1 milljón manna enn á rafmagns í ríkinu. Íbúar í Florida Keys, svæðinu sem varð einn verst úti, fá að snúa heim til að meta tjónið nú um helgina. Florida Keys-eyjarnar, undan suðvesturströnd Flórída, fengu að kenna á mestum krafti Irmu en hún var fjórða stigs fellibylur þegar hún gekk þar á land á sunnudagsmorgun fyrir viku. Yfirvöld þar hafa hins vegar áhyggjur af því að frekara neyðarástand skapist þegar íbúar eyjanna komast að því að að ekkert eldsneyti, rafmagn, rennandi vatn eða önnur nauðsynleg þjónusta er þar fyrir hendi, að því er segir í frétt CNN. „Mesta áhyggjuefnið er að fólk rjúki hingað niður eftir og geri sér þá grein fyrir því að það eigi ekkert heimili lengur og þurfi að leyta skjóls. Við erum ekki með neyðarskýli í augnablikinu. Eigum við að opna skýli? Hversu mörg eigum við að opna?“ segir Rick Ramsay, sýslumaður Monroe-sýslu sem Florida Keys tilheyra. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, sagðist skilja ergelsi íbúa en varaði þá við því að snúa aftur heim áður en það telst vera öruggt. „Þú vilt snúa aftur í rafmagn. Þú vilt koma aftur til holræsakerfis sem virkar. Þú vilt snúa aftur í vatnsveitu sem virkar. Þú vilt snúa aftur á stað þar sem þú getur fengið matinn sem þú þarft,“ sagði Scott.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira