Aflýsa allt að 50 flugferðum á dag til að bæta stundvísi Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. september 2017 22:19 Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti um fyrirætlanir sínar í gær. Vísir/AFP Lággjaldaflugfélagið Ryanair hyggst aflýsa um 40-50 flugferðum á dag næstu sex vikur. Með þessu vill flugfélagið reyna að bæta stundvísi sína. Ryanair tilkynnti um fyrirætlanir sínar í gær og sagði það „óásættanlegt“ að undir 80% flugferða félagsins hefðu staðist tímaáætlanir fyrsta helming septembermánaðar. Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega en þeim verður boðið upp á önnur flug eða endurgreiðslu vegna óþægindanna. Farþegar hafa þó kvartað yfir því að þeim hafi verið tilkynnt um breytingarnar með of stuttum fyrirvara.Thanks so much @Ryanair for cancelling our flight for tomorrow morning. I really appreciate the 24 hours notice that I can't go on holiday!— Becky Lucas (@bekylucas7) September 15, 2017 Flight cancelled by @ryanair I try to speak to someone straight on the desk at the airport without lucky. Next flight in 3 days. — Marcelo Heuer (@marceloheuer) September 16, 2017 So we are in Kraków & #Ryanair cancel our flight home on Monday - what??? How are we supposed to get home?— Alison Croft (@alicroft62) September 15, 2017 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lággjaldaflugfélagið Ryanair hyggst aflýsa um 40-50 flugferðum á dag næstu sex vikur. Með þessu vill flugfélagið reyna að bæta stundvísi sína. Ryanair tilkynnti um fyrirætlanir sínar í gær og sagði það „óásættanlegt“ að undir 80% flugferða félagsins hefðu staðist tímaáætlanir fyrsta helming septembermánaðar. Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega en þeim verður boðið upp á önnur flug eða endurgreiðslu vegna óþægindanna. Farþegar hafa þó kvartað yfir því að þeim hafi verið tilkynnt um breytingarnar með of stuttum fyrirvara.Thanks so much @Ryanair for cancelling our flight for tomorrow morning. I really appreciate the 24 hours notice that I can't go on holiday!— Becky Lucas (@bekylucas7) September 15, 2017 Flight cancelled by @ryanair I try to speak to someone straight on the desk at the airport without lucky. Next flight in 3 days. — Marcelo Heuer (@marceloheuer) September 16, 2017 So we are in Kraków & #Ryanair cancel our flight home on Monday - what??? How are we supposed to get home?— Alison Croft (@alicroft62) September 15, 2017
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira