Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2017 19:30 Martin Hermannsson skorar í leiknum gegn Grikkjum. Mynd/FIBA Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. „Það gengur illa að venjast þessum bolta en vonandi verður þetta allt í lagi á morgun," sagði Martin Hermannsson aðspurður um hvernig nótin með keppnisboltanum hafði gengi. Hann lofaði því eftir Grikklandsleikinn að hann ætlaði að sofa með boltann til að venjast honum betur. Martin og strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru flestir mjög óánægðir með keppnisboltann á Eurobasket sem er allt annar bolti en þeir eiga að verjast. Það fór ekki framhjá neinum sem sá leikinn við Grikki að hann var oft eins og sápustykki í höndunum á íslensku bakvörðunum. „Ég þarf bara að hætta að hugsa um þetta því ég má ekki einbeita mér alltof mikið að þessu. Þeir eru að spila með sama bolta og ég. Þeir settu niður þriggja stiga skot í gær þannig að ég ætti að geta gert það líka,“ sagði Martin. Framundan er leikur á móti Pólverjum á morgun en pólska liðið tapaði með níu stiga mun á móti Slóvenum í sínum fyrsta leik. „Þetta verður erfitt. Þeir eru með sterka leikmenn og ef einhver einn á lélegan leik þá er bara sá næsti sem stígur fram. Við þurfum svolítið að einbeita okkur að þeirra veikleikum sem við höldum að við séum búnir að finna. Vonandi gengur það upp á morgun,“ sagði Martin. Eitt þarf að lagast hjá íslenska liðinu og það eru skotin fyrir utan þriggja stiga línuna en aðeins 6 af 61 stigi Íslands í tapleiknum á móti Grikklandi komu eftir heppnuð skot fyrir utan þriggja stiga línuna. „Við þurfum líka að hitta. Það gengur ekki að hitta aðeins úr 2 af 23 þriggja stiga skotum. Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði,“ sagði Martin. Ítalska landsliðið skoraði þrettán þriggja stiga körfur í sínum fyrsta leik á EM sem var á móti Ísrael eða ellefu fleiri þrista en íslenska liðið. Martin var með svar við þessu? „Þeir hljóta að vera með einhvern annan bolta," sagði Martin hlæjandi. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. „Það gengur illa að venjast þessum bolta en vonandi verður þetta allt í lagi á morgun," sagði Martin Hermannsson aðspurður um hvernig nótin með keppnisboltanum hafði gengi. Hann lofaði því eftir Grikklandsleikinn að hann ætlaði að sofa með boltann til að venjast honum betur. Martin og strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru flestir mjög óánægðir með keppnisboltann á Eurobasket sem er allt annar bolti en þeir eiga að verjast. Það fór ekki framhjá neinum sem sá leikinn við Grikki að hann var oft eins og sápustykki í höndunum á íslensku bakvörðunum. „Ég þarf bara að hætta að hugsa um þetta því ég má ekki einbeita mér alltof mikið að þessu. Þeir eru að spila með sama bolta og ég. Þeir settu niður þriggja stiga skot í gær þannig að ég ætti að geta gert það líka,“ sagði Martin. Framundan er leikur á móti Pólverjum á morgun en pólska liðið tapaði með níu stiga mun á móti Slóvenum í sínum fyrsta leik. „Þetta verður erfitt. Þeir eru með sterka leikmenn og ef einhver einn á lélegan leik þá er bara sá næsti sem stígur fram. Við þurfum svolítið að einbeita okkur að þeirra veikleikum sem við höldum að við séum búnir að finna. Vonandi gengur það upp á morgun,“ sagði Martin. Eitt þarf að lagast hjá íslenska liðinu og það eru skotin fyrir utan þriggja stiga línuna en aðeins 6 af 61 stigi Íslands í tapleiknum á móti Grikklandi komu eftir heppnuð skot fyrir utan þriggja stiga línuna. „Við þurfum líka að hitta. Það gengur ekki að hitta aðeins úr 2 af 23 þriggja stiga skotum. Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði,“ sagði Martin. Ítalska landsliðið skoraði þrettán þriggja stiga körfur í sínum fyrsta leik á EM sem var á móti Ísrael eða ellefu fleiri þrista en íslenska liðið. Martin var með svar við þessu? „Þeir hljóta að vera með einhvern annan bolta," sagði Martin hlæjandi.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira