Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2017 07:30 Kristófer Acox. Mynd/FIBA Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. Flottasta karfa íslenska liðsins var sú sem kom eftir galdrasendingu Elvars á Kristófer í hraðaupphlaupi í fjórða leikhlutanum. Elvar horfði í allt aðra átt þegar hann fann Kristófer dauðafrían undir körfunni og Kristófer kláraði af öryggi. Fólkið á FIBA tók eftir tilþrifum íslensku strákanna og setti það inn á Youtube-síðu sína sem eitt af tilþrifum leiksins. Það má sjá þessa frábæru körfu hér fyrir neðan. Kristófer var með 4 stig á 12 mínútum í leiknum og Elvar gaf 3 stoðsendingar á aðeins 3 mínútum. Þeir hafa samnlagt spilað tæpar 29 mínútum í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins. Kristófer hefur skorað 11 stig á þeim 23:35 mínútum sem hann hefur spilað og nýtt á þeim 83 prósent skota sinna (5 af 6). Hann er einnig með 2 stolna bolta og 3 fráköst. Nú er bara spurningin hvort við fáum meira af svons tiltrifum frá Elvari og Kristóferi en þá þurfta þeir auðvitað að vera inn á vellinum. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum "Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi. 2. september 2017 13:22 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Hörður Axel: Eigum möguleika á móti öllum ef við hittum eins og við eigum að gera Hörður Axel Vilhjálmsson stóð upp úr í íslenska körfuboltalandsliðinu í tapinu fyrir Pólverjum í dag. Hörður Axel skoraði 16 stig og hitti úr sex af 10 skotum sínum. 2. september 2017 13:25 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. Flottasta karfa íslenska liðsins var sú sem kom eftir galdrasendingu Elvars á Kristófer í hraðaupphlaupi í fjórða leikhlutanum. Elvar horfði í allt aðra átt þegar hann fann Kristófer dauðafrían undir körfunni og Kristófer kláraði af öryggi. Fólkið á FIBA tók eftir tilþrifum íslensku strákanna og setti það inn á Youtube-síðu sína sem eitt af tilþrifum leiksins. Það má sjá þessa frábæru körfu hér fyrir neðan. Kristófer var með 4 stig á 12 mínútum í leiknum og Elvar gaf 3 stoðsendingar á aðeins 3 mínútum. Þeir hafa samnlagt spilað tæpar 29 mínútum í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins. Kristófer hefur skorað 11 stig á þeim 23:35 mínútum sem hann hefur spilað og nýtt á þeim 83 prósent skota sinna (5 af 6). Hann er einnig með 2 stolna bolta og 3 fráköst. Nú er bara spurningin hvort við fáum meira af svons tiltrifum frá Elvari og Kristóferi en þá þurfta þeir auðvitað að vera inn á vellinum.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum "Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi. 2. september 2017 13:22 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Hörður Axel: Eigum möguleika á móti öllum ef við hittum eins og við eigum að gera Hörður Axel Vilhjálmsson stóð upp úr í íslenska körfuboltalandsliðinu í tapinu fyrir Pólverjum í dag. Hörður Axel skoraði 16 stig og hitti úr sex af 10 skotum sínum. 2. september 2017 13:25 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00
Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum "Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi. 2. september 2017 13:22
Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11
Hörður Axel: Eigum möguleika á móti öllum ef við hittum eins og við eigum að gera Hörður Axel Vilhjálmsson stóð upp úr í íslenska körfuboltalandsliðinu í tapinu fyrir Pólverjum í dag. Hörður Axel skoraði 16 stig og hitti úr sex af 10 skotum sínum. 2. september 2017 13:25
Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11
Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30
Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00