Irma ógnar Karíbaeyjum og Flórída Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2017 19:43 Yfirvöld á fjölda eyja í Karíbahafi fylgjast náið með spám um slóð Irmu en fellibylurinn stefnir nú vestur að þeim. Vísir/AFP Atlantshafsfellibylurinn Irma þokast nú í átt að Karíbahafinu. Viðvaranir hafa verið gefnar út á Hléborðaeyjum og grannt er fylgst með fellibylnum á Púertó Ríkó og fleiri eyjum í Karíbahafi. Hugsanlegt er að Irma gangi á land í Bandaríkjunum. Irma var flokkuð sem þriðja stigs fellibylur í dag, að sögn Washington Post. Veðurlíkön eru nú sögð benda til þess að meiri líkur séu en áður á því að Irma stefni á strendur Bandaríkjanna. Veðufræðingar telja nú að hugsanlega muni fellibylurinn skella á Flórída eða Mexíkóflóaströnd Bandaríkjanna snemma í næstu viku. Jafnvel er spáð að Irma muni enn sækja í sig veðrið næsta sólahringinn þar sem aðstæður eru hagfelldar fellibyljum. Hún gæti verið orðin fjórða stigs fellibylur þegar hún nálgast Bandarísku Jómfrúareyjar á miðvikudag. Fellbyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur verði skollinn á í Flórída síðdegis á föstudag. Spáð er sterkum vindi, úrhellisrigningu og hættulegum sjávarflóðum. Flóðin eru sérstaklega hættuleg á láglendum svæðum í sunnanverðri Flórída. Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Atlantshafsfellibylurinn Irma þokast nú í átt að Karíbahafinu. Viðvaranir hafa verið gefnar út á Hléborðaeyjum og grannt er fylgst með fellibylnum á Púertó Ríkó og fleiri eyjum í Karíbahafi. Hugsanlegt er að Irma gangi á land í Bandaríkjunum. Irma var flokkuð sem þriðja stigs fellibylur í dag, að sögn Washington Post. Veðurlíkön eru nú sögð benda til þess að meiri líkur séu en áður á því að Irma stefni á strendur Bandaríkjanna. Veðufræðingar telja nú að hugsanlega muni fellibylurinn skella á Flórída eða Mexíkóflóaströnd Bandaríkjanna snemma í næstu viku. Jafnvel er spáð að Irma muni enn sækja í sig veðrið næsta sólahringinn þar sem aðstæður eru hagfelldar fellibyljum. Hún gæti verið orðin fjórða stigs fellibylur þegar hún nálgast Bandarísku Jómfrúareyjar á miðvikudag. Fellbyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur verði skollinn á í Flórída síðdegis á föstudag. Spáð er sterkum vindi, úrhellisrigningu og hættulegum sjávarflóðum. Flóðin eru sérstaklega hættuleg á láglendum svæðum í sunnanverðri Flórída.
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22
Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53
Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06