Hlynur kominn með hundrað landsleiki í byrjunarliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 09:00 Hlynur Bæringsson, Mynd/FIBA Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. Hlynur var í byrjunarliði Íslands eins og vanalega og náði þar með að byrja sinn hundraðasta landsleik á gólfinu. Hlynur hefur nú alls spilað 114 landsleiki fyrir Íslands og í 100 þeirra hafa þjálfarnir haft hann í byrjunarliðinu. Hlynur hefur því komið af bekknum í aðeins fjórtán landsleikjum. Fyrsti leikir Hlyns í byrjunarliði landsliðsins var í vináttulandsleik á móti Belgíu sem fór fram í Keflavík 25. júní 2004. Það var hans fimmti landsleikur á ferlinum. Hlynur hefur nú verið í byrjunarliði Íslands í 67 landsleikjum í röð eða allt frá því að hann kom inn af bekknum í leik gegn Austurríki í Smáranum í undankeppni EM í ágúst 2009. Frá árinu 1983 hafa aðeins þrír aðrir leikmenn náð að byrja hundrað landsleiki en það eru þeir Guðmundur Bragason (150), Valur Ingimundarson (107) og Jón Kr. Gíslason (103).Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska Eurobaskethópnum 2017: Hlynur Bæringsson 100 Jón Arnór Stefánsson 76 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Pavel Ermolinskij 50 Hörður Axel Vilhjálmsson 43 Martin Hermannsson 21 Ægir Þór Steinarsson 12 Kristófer Acox 11 Brynjar Þór Björnsson 4 Tryggvi Snær Hlinason 4 Elvar Már Friðriksson 2Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska landsliðinu 1983-2017: Guðmundur Bragason 150 Valur Ingimundarson 107 Jón Kr. Gíslason 103 Hlynur Bæringsson 100 Friðrik Stefánsson 83 Teitur Örlygsson 78 Jón Arnór Stefánsson 76 Herbert Arnarson 69 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Jakob Örn Sigurðarson 56 Falur Harðarson 51 Magnús Helgi Matthíasson 51 Pavel Ermolinskij 50 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. Hlynur var í byrjunarliði Íslands eins og vanalega og náði þar með að byrja sinn hundraðasta landsleik á gólfinu. Hlynur hefur nú alls spilað 114 landsleiki fyrir Íslands og í 100 þeirra hafa þjálfarnir haft hann í byrjunarliðinu. Hlynur hefur því komið af bekknum í aðeins fjórtán landsleikjum. Fyrsti leikir Hlyns í byrjunarliði landsliðsins var í vináttulandsleik á móti Belgíu sem fór fram í Keflavík 25. júní 2004. Það var hans fimmti landsleikur á ferlinum. Hlynur hefur nú verið í byrjunarliði Íslands í 67 landsleikjum í röð eða allt frá því að hann kom inn af bekknum í leik gegn Austurríki í Smáranum í undankeppni EM í ágúst 2009. Frá árinu 1983 hafa aðeins þrír aðrir leikmenn náð að byrja hundrað landsleiki en það eru þeir Guðmundur Bragason (150), Valur Ingimundarson (107) og Jón Kr. Gíslason (103).Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska Eurobaskethópnum 2017: Hlynur Bæringsson 100 Jón Arnór Stefánsson 76 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Pavel Ermolinskij 50 Hörður Axel Vilhjálmsson 43 Martin Hermannsson 21 Ægir Þór Steinarsson 12 Kristófer Acox 11 Brynjar Þór Björnsson 4 Tryggvi Snær Hlinason 4 Elvar Már Friðriksson 2Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska landsliðinu 1983-2017: Guðmundur Bragason 150 Valur Ingimundarson 107 Jón Kr. Gíslason 103 Hlynur Bæringsson 100 Friðrik Stefánsson 83 Teitur Örlygsson 78 Jón Arnór Stefánsson 76 Herbert Arnarson 69 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Jakob Örn Sigurðarson 56 Falur Harðarson 51 Magnús Helgi Matthíasson 51 Pavel Ermolinskij 50
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30
Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30
Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum