Hermann ráðinn nýr framkvæmdastjóri LSS Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 11:17 Hermann Sigurðsson er með Bsc í viðskiptafræði frá viðskiptaháskólanum á Bifröst. LSS Hermann Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og mun hefja störf 15. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá LSS segir að Hermann hafi í átta ár starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Bar hann ábyrgð á allri starfssemi samtakana og sat að auki í stjórn fjögurra dótturfélaga og sá um að samhæfa aðgerðir á milli þeirra. „Hermann sat í stjórn Æskulýðsráð á árunum 2015-2016 og sat þar í vinnuhóp um aðgerðaáætlunar stefnumótunar í æskulýðsmálum. Á undan því starfaði Hermann sem stjórnandi hjá Hagkaup. Síðustu verkefni Hermanns voru að samhæfa aðgerðir á milli eininga við undirbúning, framkvæmd og frágang við eitt stærsta skátamót sinnar tegundar á Íslandi í júlí sl þ.e. World Scout Moot, sem er alþjóðlegt skátamót sem haldið var á vegum heimshreyfingarinnar á Íslandi fyrir aldurinn 18-25 ára. Þetta mót var jafnframt stærsta skátamót á heimsvísu hjá heimssamtökunum fyrir þetta aldursbil. Hermann sat í viðbragðsteymi BÍS sem tekur m.a. á barnaverndarmálum og óvæntum atvikum t.d. eins og Nóró veiru sem kom upp í byrjun ágúst þar sem ungir skátar voru fluttir í fjöldahjálparstöð vegna sinna veikinda. Hermann er 36 ára Garðbæingur, er kvæntur Ósk Auðunsdóttur kennara, á tvær dætur á aldrinum 3 og 4 ára og það þriðja er væntanlegt í september. Hermann hefur verið skáti frá barnsaldri og starfaði sem björgunarsveitarmaður í Garðabæ,“ segir í tilkynningunni. Hermann segir það vera forréttindi að starfa fyrir Landssamtök sem hafi það að markmiði að styðja við okkar hversdagshetjur. „Þetta eru hetjurnar okkar sem hjálpa okkur þegar við þörfnumst þeirra einna mest. Ég er fullur tilhlökkunar að takast á við þau fjölbreyttu verkefni innan LSS sem snúa flest að því bæta kjör okkar félagsmanna og koma okkar góða boðskap á framfæri,“ segir Hermann. Ráðningar Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Hermann Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og mun hefja störf 15. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá LSS segir að Hermann hafi í átta ár starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Bar hann ábyrgð á allri starfssemi samtakana og sat að auki í stjórn fjögurra dótturfélaga og sá um að samhæfa aðgerðir á milli þeirra. „Hermann sat í stjórn Æskulýðsráð á árunum 2015-2016 og sat þar í vinnuhóp um aðgerðaáætlunar stefnumótunar í æskulýðsmálum. Á undan því starfaði Hermann sem stjórnandi hjá Hagkaup. Síðustu verkefni Hermanns voru að samhæfa aðgerðir á milli eininga við undirbúning, framkvæmd og frágang við eitt stærsta skátamót sinnar tegundar á Íslandi í júlí sl þ.e. World Scout Moot, sem er alþjóðlegt skátamót sem haldið var á vegum heimshreyfingarinnar á Íslandi fyrir aldurinn 18-25 ára. Þetta mót var jafnframt stærsta skátamót á heimsvísu hjá heimssamtökunum fyrir þetta aldursbil. Hermann sat í viðbragðsteymi BÍS sem tekur m.a. á barnaverndarmálum og óvæntum atvikum t.d. eins og Nóró veiru sem kom upp í byrjun ágúst þar sem ungir skátar voru fluttir í fjöldahjálparstöð vegna sinna veikinda. Hermann er 36 ára Garðbæingur, er kvæntur Ósk Auðunsdóttur kennara, á tvær dætur á aldrinum 3 og 4 ára og það þriðja er væntanlegt í september. Hermann hefur verið skáti frá barnsaldri og starfaði sem björgunarsveitarmaður í Garðabæ,“ segir í tilkynningunni. Hermann segir það vera forréttindi að starfa fyrir Landssamtök sem hafi það að markmiði að styðja við okkar hversdagshetjur. „Þetta eru hetjurnar okkar sem hjálpa okkur þegar við þörfnumst þeirra einna mest. Ég er fullur tilhlökkunar að takast á við þau fjölbreyttu verkefni innan LSS sem snúa flest að því bæta kjör okkar félagsmanna og koma okkar góða boðskap á framfæri,“ segir Hermann.
Ráðningar Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira